Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af netkaffi »

Held ég verði líka að tryggja þetta m.v. aðra umræðu hérna um að pósturinn týni pökkum!

Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af Gassi »

Enginn tollur á tölvuvörum, vara og flutningsgjöld x ( vsk 24% + eftirlitsskoðum 0,15%) og svo 13pr per kíló
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af Nariur »

Það borgar sig í flestum tilfellum ekki að panta örgjörva og móðurborð að utan, en Amazon hefur reynst mér vel.
Þú þarft ekki að kaupa neinar tryggingar. Sendingin er á ábyrgð sendanda þangað til að þú færð hana í hendurnar.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af Dr3dinn »

Ritskoðað - ef menn vilja rífast til að rífast þá skal maður alveg sleppa því að aðstoða.
Last edited by Dr3dinn on Lau 08. Sep 2018 23:43, edited 3 times in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af motard2 »

ég hef pantað frá https://www.overclockers.co.uk/
þeir taka breska vaskin af þegar þú velur að senda til íslands.

mæli með þeim.
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd

Nuubzta
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af Nuubzta »

Dr3dinn skrifaði:það er oftast 10-25% max munur á íslandi vs úti á örgjörvum og mb...finnst það semi ekki borga sig. (upp á ábyrgð + vsk á þessu svo þetta er nanast það sama)

Skjákort og hdd hins vegar marg borgar sig að kaupa úti. Munar bara 50-75% á skjákortum þessa stundina USA vs Ísland.
50-75% eru nú ágætis ýkjur

6GB 1060 kort kostar u.þ.b. 280 USD á Amazon, ofan á það bætist svo við 115USD í sendingarkostnað og vsk sem gera u.þ.b. 44.000kr komið hingað heim.

https://www.amazon.com/dp/B01JNUO6BG/?tag=pcpapi-20

Þetta sama kort kostar 46.900kr í Ódýrinu.

https://odyrid.is/vara/gigabyte-gtx-106 ... -6gb-gddr5
Gigabyte Gaming-K3 | Intel i5-6600k | Adata XPG Z1 3000Mhz (2x8GB) | Samsung SSD 840 EVO 120GB | SanDisk Ultra SSD 960GB | Asus GTX 980ti Strix | CoolerMaster Silencio 550 | Fractal Design Newton 1000w

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af Dr3dinn »

eytt af höfundi
Last edited by Dr3dinn on Mán 10. Sep 2018 09:10, edited 1 time in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af ChopTheDoggie »

EVGA GTX 1080ti 11GB kostar $940 (105þús) fá sent til hér á klakan, ódýrsta 1080ti er 8GB á 107.950kr, GTX 1080ti 11GB Gigabyte Gaming OC á 109,900.
Kostar sig ekkert að panta á netinu fyrir skjákort tildæmis.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af Sallarólegur »

1080ti af eBay kostar um 97.000kr. komið í þínar hendur en úti í búð um 107.000kr. með tveggja ára ábyrgð.

Klárlega enginn 50-70% munur í gangi, kannski nálægt 30% ef þú getur fengið flugfreyju til að svíkjast undan skatti fyrir þig eins og virðist vera mælt með hér :-k
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af Dr3dinn »

eytt
Last edited by Dr3dinn on Mán 10. Sep 2018 09:10, edited 1 time in total.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru menn að panta móðurborð og örgjörva að utan?

Póstur af vesley »

Dr3dinn skrifaði:88þ er viðmiðið úti fyrir skattaleysi hjá tollinum, svo við skulum aðeins anda í blameringar. Tæpur 32-65þ hjá áhöfnunum eftir lengd ferðar...

Ég og margir samstarfsmenn mínir ferðast reglulega út í dagsferðir/1+ og bara með handfarangur.... margir eru í þeim pakka og eru því alltaf undir þessu viðmiði (enda nærðu oftast ekkert að versla í stuttum ferðum).

Þú getur gleymt því að reyna að bera það saman við verslun hér heima sem er skyldug til að selja vöruna með 24% VSK.
massabon.is
Svara