Er basically að selja örgjörvann á 2.000kall og svo er hitt bara eins og gefins með. Örgjörvinn og ramið eru í fína lagi, en það var eitthvað vesen með móðurborðið. Það er langt síðan ég notaði hana síðast, þannig ég man ekki alveg hvað var að því (þess vegna er það gefins með örgjörvanum).
Xeon X5460
https://ark.intel.com/products/33087/In ... 33-MHz-FSB
Móðurborðið:
https://www.asus.com/Motherboards/P5QL_SE/overview/
Minnið er DDR2 og mig minnir að það sé 4gb 800mhz.
Xeon X5460, móðurborð og RAM á 2.000kr
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Mán 17. Ágú 2015 15:40
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Staða: Ótengdur
Re: Xeon X5460, móðurborð og RAM á 2.000kr
Ef þessi örgjörvi er settur í þetta móðurborð án LGA-771 to LGA-775 mod-sticker þá færðu "Boot failure".
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Mán 17. Ágú 2015 15:40
- Staða: Ótengdur
Re: Xeon X5460, móðurborð og RAM á 2.000kr
Ég var búinn að gera LGA-775 moddið og hún virkaði fínt lengi. En svo byrjaði harði diskurinn að gefa sig þannig það þurfti að slökkva á henni með takkanum tvisvar eða þrisvar og þá dó harði diskurinn alveg. En af því að ég prófaði ekki móðurborðið nema einu sinni eftir það að þá þori ég ekki að seigja til um hvort það sé 100% í lagi eða ekki.
-
- has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Staða: Ótengdur
Re: Xeon X5460, móðurborð og RAM á 2.000kr
Greinargott svar, takk fyrir.