Jæja nú er komið af því að ég þarf smá hjálp, Allt í lagi svona liggur í því.
Ég er með Powercolor 9600 XT og það var keypt í start.
Vandamálið er að þegar ég er búin að spila ákveðið lengi í ákveðnum tölvuleikjum þá hökktar tölvan í smá stund svo byrjar leikurinn aftur.
Á þeim tíma var 'vpu recover' í gangi að gera einhvað sem ég held að eigi að enduræsa kjarnan en hvað veit ég. Enn þegar það er búið að gerast nokkrum sinnum gefst kortið upp eða einhvað og endurræsir tölvunni.
Það gerist eiginlega alltaf í crimsonland, sem er ekkert svakalegt augnayndi þegar kemur að grafík, Þetta gerist aldrei í Tribes Vencence sem er með mjög góða grafík. Ég er að nota ati 4.11 driverinn, enn það hefur ekki breytt neinu.
Ég hef líka heyrt að slatti af 9600xt kortunum séu gölluð.
Já ég er búin að prufa að láta smartgart í 4x og taka fast write af.
Ekkert virkar, Hvað væri hægt að gera? Fara uppí start og fá þessu skipt?
Gallað/ónýtt skjákort?
vinur minn var líka með svona kort frá þeim og það fraus alltaf í cs, hann f´ro með það og fékk nýtt og það var alveg eins þá prófaði ég það í tölvunni hjá mér og það lét alveg eins hjá mér.
Hann fékk svo þriðja kortið og það var ekkert skárra
Ég prófaði nokkur version af catalyst drivernum og líka omega driver og líka allar stillingar eins og fastwrite og agp x4
Hann fékk svo þriðja kortið og það var ekkert skárra
Ég prófaði nokkur version af catalyst drivernum og líka omega driver og líka allar stillingar eins og fastwrite og agp x4
Powercolor 9600 XT er galllað frá framleiðanda vegna þess að heatsinkinn er gallaður og snertir ekki corið nogu vel og leiðir hitann þess vegna ekki nogu vel í burtu,kortið þitt er að ofhitna og þessvegna frys það,eg las á netinu um gæja sem þvingaði því saman með 2 þvingum og þa lagaðist þetta og kortið virkaði ensog það á að virka.[/img]