Svs subwoofer

Svara

Höfundur
elias14
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Staða: Ótengdur

Svs subwoofer

Póstur af elias14 »

Sœlir, eru einhverir buinn panta slikan subwoofer frá svs er verdid ekki of hátt degar koma til landsins ?

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Svs subwoofer

Póstur af Emarki »

Ég pantaði einn slíkann á á ebay og fékk 220volt útgáfu, keypti PB-2000 hann var á 739$

Sendingin var dýr enda pakkinn 32kg endanlegt verð í gegnum GSP sem ofrukkar fyrir tollgjöld var 1300 dollarar heim komið.

Èg var svosem sáttur þar sem sambærilegt bassabox hérna heima hefði kostað 200þús, svo er ekkert úrval hér á klakkanum.

Kv Einar
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Svs subwoofer

Póstur af svanur08 »

Smá forvitni hvað SVS sub ertu að pæla í? Ég veit þetta eru bestu subbarnir. :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
elias14
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Staða: Ótengdur

Re: Svs subwoofer

Póstur af elias14 »

Emarki skrifaði:Ég pantaði einn slíkann á á ebay og fékk 220volt útgáfu, keypti PB-2000 hann var á 739$

Sendingin var dýr enda pakkinn 32kg endanlegt verð í gegnum GSP sem ofrukkar fyrir tollgjöld var 1300 dollarar heim komið.

Èg var svosem sáttur þar sem sambærilegt bassabox hérna heima hefði kostað 200þús, svo er ekkert úrval hér á klakkanum.

Kv Einar
Takk fyrir svarid :) nú hefur madur eithvad til midan vid ef ég fer I ad panta subba úti

Höfundur
elias14
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Staða: Ótengdur

Re: Svs subwoofer

Póstur af elias14 »

svanur08 skrifaði:Smá forvitni hvað SVS sub ertu að pæla í? Ég veit þetta eru bestu subbarnir. :happy
Já var svona spa svs pd 2000 , veit pd 16 ultra er top notch, var adlega hugsa hvenig tollurinn bregdst vid svona sendingu :)

dabbiso
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 22. Nóv 2006 16:59
Staða: Ótengdur

Re: Svs subwoofer

Póstur af dabbiso »

Ég keypti 2039PCPlus árið 2007.
Þetta er alveg mega stuff

Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Re: Svs subwoofer

Póstur af Emarki »

Pb 16 ultra er líka 80 kg, flutningakostnaður í USA er svolítað miðaður við þyngd, ég hef reyndar séð föst verð frá ebay sölum á því sem eru góð.

Málið er bara að setja sig í samband við seljanda um hvort sé hægt að fá 220volt útgáfu af þessu, það er nefnilega ekkert grín að redda sér spennubreyti fyrir svona orkuskrímsli, kaupir þá ekki í næstu búð og þarft að láta sérsmíða og það er mjög dýrt.

Kv. Einar

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Svs subwoofer

Póstur af blitz »

ShopUSA eru fínn valkostur þegar það kemur að því að senda hluti með skipi frá USA.
PS4
Svara