Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Póstur af netkaffi »

Þarf ekki að ráða við meira en dæmigerða budget leikjavél, þannig séð.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Póstur af netkaffi »

Kannski #1 þarna sé bara málið? https://www.custompcguide.net/10-most-q ... will-love/
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Póstur af Squinchy »

Ég verð allavegana ekki var við það að viftan í mínu Corsair RM750x sé að fara í gang
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Póstur af Njall_L »

Myndi persónulega panta Seasonic Prime Titanium Fanless ef þú vilt panta erlendis frá
https://seasonic.com/prime-titanium-fanless

Ef þú vilt versla hérlendis þá hef ég mjööög góða reynslu af Seasonic Prime línunni. Hef ekki orðið var við að viftan fari í gang á mínum.
https://tolvutek.is/leita/Prime
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Póstur af jonsig »

Seasonic focus og dark power pro eru nánast á pari. Alveg silent
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Póstur af netkaffi »

Vá, þetta eru ekkert gefins PSUs! Ég ætla að fara í eitthvað ódýrara til að byrja með, en takk fyrir að kynna mig fyrir (Seasonic).
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Póstur af ChopTheDoggie »

Er þá ekki bara málið að fá sér Seasonic Focus + Gold certified? Kostar 20kall útí Tölvutek :)
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Svara