Sælir meistarar.
Var að spá í einu.
Ég er með ótakmarkað niðurhal á ljósi í gegnum Nova og borga fyrir það einhverja X tölu.
Nú er ég líka með einhvern pakka hjá 365 með fullt af sjónvarspsstöðvum og því öllu og sá pakki var ódýrastur ef ég tók einhvern pakka sem var líka með nettengingu.
Nú nota ég hana aldrei og hef aldrei tengt hana en er búinn að vera að vesenast í einhverjum gæluverkefnum hjá mér sem mig langar þá að vera með á sér nettengingu.
Get ég látið virkja 365 netið og tengt annan router við ljósleiðaraboxið og verið með tvær aðskildar tengingar ?
Kv.
Tvær nettengingar?
-
- Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2017 00:25
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær nettengingar?
Það er eingöngu hægt að vera með eina nettengingu frá ISPa virka á hverju ljósleiðaraboxi, en hvert ljósleiðarabox getur verið með allt að þrjá routera á sér IP tölu.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær nettengingar?
Já, en þá þarftu að segja upp Nova internetinu.mainman skrifaði: Get ég látið virkja 365 netið og tengt annan router við ljósleiðaraboxið og verið með tvær aðskildar tengingar ?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær nettengingar?
Það getur bara verið þjónusta frá einum þjónustuaðila af hverri týpu. Svo bara einn ISPi. Ef þú ert með sjónvarpáskrift hjá Stöð 2/Vodafone verður alltaf ódýrast fyrir þig að vera með Internetið hjá Stöð 2/Vodafone. Þeir kalla þetta "Heima" https://vodafone.is/heima/. Ef vinnuveitandi er að greiða fyrir þig nettengingu hjá Nova myndi ég bara athuga hvort þeir eru ekki tilbúnir að greiða partann af tengingunni þinni hjá Vodafone og þannig niðurgreiða sjónvarpið þittmainman skrifaði:Sælir meistarar.
Var að spá í einu.
Ég er með ótakmarkað niðurhal á ljósi í gegnum Nova og borga fyrir það einhverja X tölu.
Nú er ég líka með einhvern pakka hjá 365 með fullt af sjónvarspsstöðvum og því öllu og sá pakki var ódýrastur ef ég tók einhvern pakka sem var líka með nettengingu.
Nú nota ég hana aldrei og hef aldrei tengt hana en er búinn að vera að vesenast í einhverjum gæluverkefnum hjá mér sem mig langar þá að vera með á sér nettengingu.
Get ég látið virkja 365 netið og tengt annan router við ljósleiðaraboxið og verið með tvær aðskildar tengingar ?
Kv.
Re: Tvær nettengingar?
Gaman að segja frá því að fyrir einhverju síðan vildi míla fá að leggja inn seinni ljósleiðarann í húsið en ekkert hafði síðan gerst í því svo ég hringdi í þá í gær og þeir tjáðu mér að það þyrfti að koma beiðni frá netveitunni um að tengja inn hjá mér.
Ekkert óeðlilegt við það svossem svo ég hringdi aftur í 365 og reyndi enn á ný að ná samband við tæknilega aðstoð og fékk rödd sem sagði að ég væri númer fimm í röðinni og gæti ýtt á stjörnu og þá héldi ég röðinni og síðan yrði hringt í mig.
Ég hafði reynt það fyrir cirka viku en það var aldrei hringt í mig þá svo ég vonaði að þetta væri eitthvað betra núna.
Það hringdi samt enginn frá þeim í enn eitt skiptið.
Ég hringdi þá aftur og prófaði söludeild og þá var strax svarað.
Það er greinilega þjónustumunur á því hvort þeir ætla að þjónusta þig eða selja þér eitthvað þar sem þetta fyrrnefnda skilar ekki neinu í tekjur svo þá fær það að vera aftar í forgangsröðinni.
Ræddi þar við einhvern og sagði honum að ég vildi nota þessa netþjónustu sem ég væri alltaf að borga fyrir og sagði honum að þeir þyrftu að biðja mílu um að leggja inn hjá mér ljósið og að það mætti alls ekki hreyfa við núverandi tengingu.
Hann var alveg sannfærður um að það væri ómögulegt að vera með tvær tengingar og sú staðreynd að ég væri með aðra tengingu fyrir virtist flækja tæknistigið hjá honum gríðarlega svo ég sagði honum að við skyldum bara hætta að hugsa um að ég væri með tengingu og við ættum bara að byrja á byrjuninni og ég mundi bara segja honum að ég vildi fá nettengingu og ljósleiðara hjá mílu og við mundum ekki hugsa um neitt annað.
Hann tók þá niður símann minn og sagði mér að hann þyrfti að fá tæknideildina til að hringja í mig.
Ég sagði honum að það væri ekki að virka því þeir hringdu aldrei.
Hann sannfærði mig um að þeir mundu hringja mjög fljótlega í mig svo ég kvaddi hann.
Tæknideildin hringdi samt ekkert í mig.
Kanski þyðir fljótlega bara eitthvað eins og "innan þriggja vikna" hjá 365.
Hvernig farið þið sem eruð hjá 365 að því að fá þjónustu þarna?
Mér er lífsins ómögulegt að ná í neinn nema ég ætli að kaupa eitthvað meira þarna.
Ekkert óeðlilegt við það svossem svo ég hringdi aftur í 365 og reyndi enn á ný að ná samband við tæknilega aðstoð og fékk rödd sem sagði að ég væri númer fimm í röðinni og gæti ýtt á stjörnu og þá héldi ég röðinni og síðan yrði hringt í mig.
Ég hafði reynt það fyrir cirka viku en það var aldrei hringt í mig þá svo ég vonaði að þetta væri eitthvað betra núna.
Það hringdi samt enginn frá þeim í enn eitt skiptið.
Ég hringdi þá aftur og prófaði söludeild og þá var strax svarað.
Það er greinilega þjónustumunur á því hvort þeir ætla að þjónusta þig eða selja þér eitthvað þar sem þetta fyrrnefnda skilar ekki neinu í tekjur svo þá fær það að vera aftar í forgangsröðinni.
Ræddi þar við einhvern og sagði honum að ég vildi nota þessa netþjónustu sem ég væri alltaf að borga fyrir og sagði honum að þeir þyrftu að biðja mílu um að leggja inn hjá mér ljósið og að það mætti alls ekki hreyfa við núverandi tengingu.
Hann var alveg sannfærður um að það væri ómögulegt að vera með tvær tengingar og sú staðreynd að ég væri með aðra tengingu fyrir virtist flækja tæknistigið hjá honum gríðarlega svo ég sagði honum að við skyldum bara hætta að hugsa um að ég væri með tengingu og við ættum bara að byrja á byrjuninni og ég mundi bara segja honum að ég vildi fá nettengingu og ljósleiðara hjá mílu og við mundum ekki hugsa um neitt annað.
Hann tók þá niður símann minn og sagði mér að hann þyrfti að fá tæknideildina til að hringja í mig.
Ég sagði honum að það væri ekki að virka því þeir hringdu aldrei.
Hann sannfærði mig um að þeir mundu hringja mjög fljótlega í mig svo ég kvaddi hann.
Tæknideildin hringdi samt ekkert í mig.
Kanski þyðir fljótlega bara eitthvað eins og "innan þriggja vikna" hjá 365.
Hvernig farið þið sem eruð hjá 365 að því að fá þjónustu þarna?
Mér er lífsins ómögulegt að ná í neinn nema ég ætli að kaupa eitthvað meira þarna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Tvær nettengingar?
365 = Vodafone, síðast þegar ég vissi eru enn aðskilin þjónustuver fyrir 365 og Vodafone. Gæti alveg verið að það sé að rugla á milli hjá Vodafone og 365 þar sem ég á von á því að söludeildinar eru komnar saman.mainman skrifaði:Gaman að segja frá því að fyrir einhverju síðan vildi míla fá að leggja inn seinni ljósleiðarann í húsið en ekkert hafði síðan gerst í því svo ég hringdi í þá í gær og þeir tjáðu mér að það þyrfti að koma beiðni frá netveitunni um að tengja inn hjá mér.
Ekkert óeðlilegt við það svossem svo ég hringdi aftur í 365 og reyndi enn á ný að ná samband við tæknilega aðstoð og fékk rödd sem sagði að ég væri númer fimm í röðinni og gæti ýtt á stjörnu og þá héldi ég röðinni og síðan yrði hringt í mig.
Ég hafði reynt það fyrir cirka viku en það var aldrei hringt í mig þá svo ég vonaði að þetta væri eitthvað betra núna.
Það hringdi samt enginn frá þeim í enn eitt skiptið.
Ég hringdi þá aftur og prófaði söludeild og þá var strax svarað.
Það er greinilega þjónustumunur á því hvort þeir ætla að þjónusta þig eða selja þér eitthvað þar sem þetta fyrrnefnda skilar ekki neinu í tekjur svo þá fær það að vera aftar í forgangsröðinni.
Ræddi þar við einhvern og sagði honum að ég vildi nota þessa netþjónustu sem ég væri alltaf að borga fyrir og sagði honum að þeir þyrftu að biðja mílu um að leggja inn hjá mér ljósið og að það mætti alls ekki hreyfa við núverandi tengingu.
Hann var alveg sannfærður um að það væri ómögulegt að vera með tvær tengingar og sú staðreynd að ég væri með aðra tengingu fyrir virtist flækja tæknistigið hjá honum gríðarlega svo ég sagði honum að við skyldum bara hætta að hugsa um að ég væri með tengingu og við ættum bara að byrja á byrjuninni og ég mundi bara segja honum að ég vildi fá nettengingu og ljósleiðara hjá mílu og við mundum ekki hugsa um neitt annað.
Hann tók þá niður símann minn og sagði mér að hann þyrfti að fá tæknideildina til að hringja í mig.
Ég sagði honum að það væri ekki að virka því þeir hringdu aldrei.
Hann sannfærði mig um að þeir mundu hringja mjög fljótlega í mig svo ég kvaddi hann.
Tæknideildin hringdi samt ekkert í mig.
Kanski þyðir fljótlega bara eitthvað eins og "innan þriggja vikna" hjá 365.
Hvernig farið þið sem eruð hjá 365 að því að fá þjónustu þarna?
Mér er lífsins ómögulegt að ná í neinn nema ég ætli að kaupa eitthvað meira þarna.
Allavega þú getur farið á mila.is og athugað hvort þú getir fengið ljósleiðara hjá Mílu. Ef það kemur ekki upp, geturðu ekki fengið ljósleiðara hjá Mílu. Þegar Míla hóf handa við ljósleiðaralagningu þá voru menn mjög bjartsýnir og sögðu mörgum að ljósið yrði á leiðinni innan skamms og svo bólar ekkert á því.
Míla hefur verið meira núna að taka ný kerfi, fjölbýli og staði þar sem að GR hefur ekki heldur lagt ljós þar sem þeir leggja saman til að spara í kostnaði. Míla fer ekki og grefur fyrir eitt hús ( þeir gera það ekki og meiga ekki grafa nema alveg fáranlega löngum fyrirvara ).
Þú ættir samt að geta fengið Ljósnet á 365 tenginguna ef Ljósleiðarinn frá Mílu er ekki í boði.