Sælir.
langaði að athuga hvort einhver hér gæti fundið betri díl en ég get. Vill helst vera rétt undir 200þkr.
Er að hallast að einni tölvu sem ég fann á att.is https://att.is/product/intel-turn-4-intel-turn-4
Fæ hana um 6þkr ódýrari með að raða saman sjálfur sem er nú bara gaman.
Finnur einhver betri díl? má vera partar á mismunandi stöðum. Nota mest sem vinnu tölvu fyrir mörg excel skjöl, lítil myndvinnsla ofl. Spila bara dota þannig leikjakröfur eru ekki í botni. gtx1060 ætti að geta keyrt hann í botni án þess að pústa. Lítill hávaði er kostur.
Mbk og takk!
Elis
Besta sem ég fæ fyrir 200þ?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta sem ég fæ fyrir 200þ?
Það var þráður hérna nýlega einmitt um svipaða tölvu, það væri ekki vitlaust að kíkja á hann
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=76916
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=76916
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
- Staða: Ótengdur
Re: Besta sem ég fæ fyrir 200þ?
Takk fyrir þetta. sá þennan ekki.einarhr skrifaði:Það var þráður hérna nýlega einmitt um svipaða tölvu, það væri ekki vitlaust að kíkja á hann
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=76916
Blóðug gpu verð í dag hehe
Er mikið að spá í vélinni í att.is. græði ég nokkuð mikið á því að vera að gera einhverjar breytingar á örgjörva eða öðru? er það ekki bara að fá 1070 ef það á að gera hana eitthvað betri?
búinn að vera með þetta í 6-8 ár með smávægilegum breytingum, allar viftur dauðar eða búið að skipta út, er löngu komin á tíma.
AMD Phenom II X4 3.2ghz
8gb ddr3
ati radeon 5850
120gb ssd
Re: Besta sem ég fæ fyrir 200þ?
ef þú ferð í 1070 með þessum örgjörva mun það vera bottleneck, var sjálfur með 2 kjarna útgáfuna af þessum og í sumum leikjum sem að ég spilaði eins og league hafði það engin áhrif að uppfæra skjákort því að league er meira cpu.Elisviktor skrifaði:Takk fyrir þetta. sá þennan ekki.einarhr skrifaði:Það var þráður hérna nýlega einmitt um svipaða tölvu, það væri ekki vitlaust að kíkja á hann
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=76916
Blóðug gpu verð í dag hehe
Er mikið að spá í vélinni í att.is. græði ég nokkuð mikið á því að vera að gera einhverjar breytingar á örgjörva eða öðru? er það ekki bara að fá 1070 ef það á að gera hana eitthvað betri?
búinn að vera með þetta í 6-8 ár með smávægilegum breytingum, allar viftur dauðar eða búið að skipta út, er löngu komin á tíma.
AMD Phenom II X4 3.2ghz
8gb ddr3
ati radeon 5850
120gb ssd
en leikir sem gpu renderar og er ekki cpu heavy munntu sjá mun.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Re: Besta sem ég fæ fyrir 200þ?
Uppsetningin sem Klemmi póstaði er umtalsvert betri að flest öllu leyti heldur en vélin sem þú ert að tala um hjá @tt, en sú vél er líka 20 þúsund krónum ódýrari og þar ertu að kaupa stýrikerfið á formúgu. Það er hægt að kaupa Windows 10 Pro leyfislykla á eBay fyrir mun minna þegar þú púslar íhlutunum saman eða kaupir stýriskerfislausa turna. Ef þú tekur pakkann sem Klemmi póstaði ertu með ~25% betra skjákort, ~25% betri örgjörva, og tvöfalt stærri og auk þess betri SSD.