Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Onyth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af Onyth »

Er að leita mér a góðri fartölvu fyrir skóla og almenna vinnslu. Er að hugsa um tölvu í svona 100-150k price range. SSD og fínn skjár eru must.

Útfrá þessu, hvaða tölvu mynduð þið velja og afhverju?
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af Njall_L »

Myndi persónulega kaupa Acer Swift 5, færð nokkuð góð spec. 8th Gen CPU, 8GB RAM og Full HD IPS snertiskjá.
Aðal málið er samt hvað hún er létt, innan við 1kg, trúði því ekki hversu létt það raunverulega er fyrr en að ég prófaði að halda á henni. Þrátt fyrir að hún sé létt er hún alls ekki "cheap" og greinilega mjög solid bygging.

Myndi allavega mæla með að gera þér ferð upp í Tölvutek og kíkja á gripinn.

i7 útgáfa: https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -88zd-2018
i5 útgáfa: https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -526g-2018
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
Onyth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af Onyth »

Njall_L skrifaði:Myndi persónulega kaupa Acer Swift 5, færð nokkuð góð spec. 8th Gen CPU, 8GB RAM og Full HD IPS snertiskjá.
Aðal málið er samt hvað hún er létt, innan við 1kg, trúði því ekki hversu létt það raunverulega er fyrr en að ég prófaði að halda á henni. Þrátt fyrir að hún sé létt er hún alls ekki "cheap" og greinilega mjög solid bygging.

Myndi allavega mæla með að gera þér ferð upp í Tölvutek og kíkja á gripinn.

i7 útgáfa: https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -88zd-2018
i5 útgáfa: https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -526g-2018

Já var einmitt búinn að skoða þessa. Var líka að skoða Asus UX430UAR hjá Tölvulistanum. Er hún ekki svipuð?

https://www.tl.is/product/ux430uar-i5-f ... -8gb-minni
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af Njall_L »

Onyth skrifaði:
Njall_L skrifaði:Myndi persónulega kaupa Acer Swift 5, færð nokkuð góð spec. 8th Gen CPU, 8GB RAM og Full HD IPS snertiskjá.
Aðal málið er samt hvað hún er létt, innan við 1kg, trúði því ekki hversu létt það raunverulega er fyrr en að ég prófaði að halda á henni. Þrátt fyrir að hún sé létt er hún alls ekki "cheap" og greinilega mjög solid bygging.

Myndi allavega mæla með að gera þér ferð upp í Tölvutek og kíkja á gripinn.

i7 útgáfa: https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -88zd-2018
i5 útgáfa: https://tolvutek.is/vara/acer-swift-5-s ... -526g-2018

Já var einmitt búinn að skoða þessa. Var líka að skoða Asus UX430UAR hjá Tölvulistanum. Er hún ekki svipuð?

https://www.tl.is/product/ux430uar-i5-f ... -8gb-minni
Myndi persónulega frekar taka Acer tölvuna. NVME diskur í henni í staðinn fyrir SATA í Asus. Einnig snertiskjár á Acer og hún er léttari fyrir minni pening.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af kassi »

Myndi taka Asus Asus bila miklu minna
Er búin að eiga 2 Asus og 2 Acer.Var alltaf í vesni með Acer vélarnar (kannski var ég óheppin)Asus vélarnar klikkuðu aldrei.
Skjámynd

Höfundur
Onyth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af Onyth »

kassi skrifaði:Myndi taka Asus Asus bila miklu minna
Er búin að eiga 2 Asus og 2 Acer.Var alltaf í vesni með Acer vélarnar (kannski var ég óheppin)Asus vélarnar klikkuðu aldrei.
Ég er líka að hallast að ASUS. Hvernig finnst þér þessi hljóma? https://www.tl.is/product/ux430uar-i5-f ... -8gb-minni

Eitthver önnur sem þú myndir mæla með?

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af kassi »

Þessi lúkkar mjög vel.Betri en mín sem ég keypti fyrir 3 árum og kostaði þá yfir 300!
Og virkar ennþá alveg þrusuvel batteríið sama og ekkert slappast!
En myndi vilja hafa stærri disk 512gb
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af tanketom »

[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]

Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fartölvu mynduð þið kaupa í dag? (100-150k range)

Póstur af Fridrikn »

notaða Thinkpad, fyrirtækjatölvur eru almennt betur byggðar í samanburði við almennings fartölvur. Þær eru líka með nipplu.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Svara