Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 07. Ágú 2018 14:37
- Staða: Ótengdur
Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Sæl öll, ég var að kaupa Amazon Echo Dot og þegar kemur að því að niðurhala Alexa appinu kemur "This item isn't available in your country."
Hafi þið lent í þessu? Viti þið hvað skal gera? Allar pælingar vel þegnar.
Hafi þið lent í þessu? Viti þið hvað skal gera? Allar pælingar vel þegnar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Þykjast vera í USA þegar þú sækir appið ?
Ertu að nota iOS?
Ertu að nota iOS?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 07. Ágú 2018 14:37
- Staða: Ótengdur
Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Ég hef prófað að vera í USA en Google Play Store greinir isl ip töluna.
Nei ég er ekki að nota iOS heldur Android.
Veistu um einhverja hentuga leið til að "plata" Play Store?
Nei ég er ekki að nota iOS heldur Android.
Veistu um einhverja hentuga leið til að "plata" Play Store?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 07. Ágú 2018 14:37
- Staða: Ótengdur
Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
APK linkur virkar vel takk fyrir aðstoðinna báðir.
Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Ég skráði Alexa og Sonos aðgangana mína í US og það fór beint í gegn.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Ég nota bara vefviðmótið á Echo-inu, hef ekki þurft á appinu að halda hingað til amk.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Þegar ég var að setja upp sonos one var ekki nóg fyrir mig að sækja apk-skrána. Ég fiktaði í öllu mögulegu en það eina sem virkaði var að breyta heimilisfanginu mínu á amazon í USA. Það var ekki nóg að breyta einhverjum VPN-stillingum á meðan ég var að setja þetta upp.
Re: Alexa App ekki tiltækt í landinu - HJÁLP
Dugði mér að sækja bara APK og henda inn, sama á við um Android Auto og fleiri svona region locked apps