óska eftir biluðum raftækjum !

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Staða: Ótengdur

óska eftir biluðum raftækjum !

Póstur af 2ndSky »

Óska eftir að kaupa biluð raftæki ! má vera hvað sem er.

Endilega sendiði mér hvað þið hafið

Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir biluðum raftækjum !

Póstur af Heidar222 »

Sæll

Er með MAD CATZ RAT 7 mús sem kom DOA, hún virkar en bara á Y ásinn.

Mátt fá hana gefins gegn því að verða sótt.

https://www.amazon.com/Mad-Catz-T-7-Gam ... B0095D1CM8

Kannski hægt að skipta um nema fyrir einhvern sem er mjög slunginn í lóðningum (ekki ég)

brikir
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Þri 17. Okt 2017 03:09
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir biluðum raftækjum !

Póstur af brikir »

Hefurðu einhvern áhuga á þessu?

https://i.imgur.com/NUjmfMB.png

Ég held að batteríið sjálft sé bilað (það heyrast óhljóð? þegar ég reyni að hlaða það), en að öðru leyti ætti allt að vera í lagi.

Quemar
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir biluðum raftækjum !

Póstur af Quemar »

Ég á Onkyo TX-NR609 heimabíómagnara sem kveiknar á en svo heyrist ekkert frá honum. Mínar grúskanir segja að HDMI spjaldið sé brunnið yfir og það er of mikið vesen til að það borgi sig fyrir mig að láta laga. Ef þú hefur áhuga á að spreyta þig á þessu þá er það velkomið.

Kv. Bjössi
Svara