Hafið þið einhverja reynslu af búnaði sem skiptir á milli tölva, það er að segja ef maður vill hafa tvær tölvur í gangi en vill geta skipt á milli vélanna og notað eitt sett af mús, skjá, lyklaborði og hátölurum.
Vitið þiðhvort þetta fæst hérlendis?
Til að skipta á milli tölva?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Til að skipta á milli tölva?
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir