Ég er með eldgamalann Commodore 1702 tölvuskjá sem er með smá leiðindi, það þarf að laga tengi aftan á honum og bara taka hann í smá yfirhalningu.
Veit fólk um einhvern aðila eða fyrirtæki sem tekur að sér svona ?
Væri gaman að hafa þennan safngrip í 100% lagi
Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)
Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)
Takk fyrir þetta, er reyndar að vonast eftir að einhver gæti bent mér á einn aðila sem hægt er að mæla sérstaklega með þegar kemur að viðgerðum á svona gömlu tæki og þekkir vel inn á túbu skjái.DJOli skrifaði:https://ja.is/?q=rafeindavirki
Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)
Ég myndi byrja á að tala við Són í Faxafeni.
http://www.sonn.is/
Þeir eru stórt batterí sem geta sagt þér hvort þetta borgi sig.
http://www.sonn.is/
Þeir eru stórt batterí sem geta sagt þér hvort þetta borgi sig.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)
Hvað á að gera við þetta jönk? Þig vantar old school rafeindavirkja í þetta.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)
Bæði Þórir og Haffi í Són eru oldschool.
útskifuðust 1980...
útskifuðust 1980...
Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)
Takk fyrir, ég tjékka á þeim