Hvar fæst hagstæður búnaður til skipulags á skrifborði?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Richter
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Staða: Ótengdur

Hvar fæst hagstæður búnaður til skipulags á skrifborði?

Póstur af Richter »

Mig vantar upplýsingar um hvernig og hvar vörur eru best fáanlegar í skipulag á skrifborði hjá sér á sem besta verði.

Er þá að tala um skjáfestingar, festingar fyrir snúrur eða felarar og álíka. Með hverju mælið þið?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst hagstæður búnaður til skipulags á skrifborði?

Póstur af Sallarólegur »

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Strákurinn
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst hagstæður búnaður til skipulags á skrifborði?

Póstur af Strákurinn »

Ég notaðist við eftirfarandi hluti í mitt setup;

Skjáfestingar frá tölvutek

Hager vírarennur frá Rönning til að fela kapla í

Hager strengrennur frá Rönning inní vegg fyrir kapla í skjáa

Flex vírarennur frá smith og norland fyrir músa, lyklaborðs og heyrnartóla kapla

32mm kapal lok frá amazon fyrir gegnumtökin undir músarmottunum, get gefið þér 1stk ef þú átt leið til Grindavíkur.

Hérna eru myndir af skipulaginu: https://imgur.com/a/qGEmo4q
Svara