- 20180708_153542.jpg (2.63 MiB) Skoðað 2294 sinnum
- 20180708_153505.jpg (1.87 MiB) Skoðað 2294 sinnum
þetta er ekki kapallinn / input vesen, sést á fyrstu myndinni þegar hann er á actual input select valmyndinni..Hnykill skrifaði:prófa að skipta um kapal til að vera viss ?
Ohh...jardel skrifaði:Tækið er 7 ára plasma
Það mun ekki borga sig að gera við þetta nema þú eigir annað tæki með panel sem er í lagi og skiptir. Þú getur fundið þér tæki á lægra verði.jardel skrifaði:Ég þakka fyrir svörin.
Mér sýnist af ofangreindum svörum að það sé of mikið mál að laga þetta tæki.
Ef það er einhver hér sem gæti bent mér á einhvern sem gæti lagað þetta á sanngörnu verði myndi ég kanski láta slag standa
afrika skrifaði:Það mun ekki borga sig að gera við þetta nema þú eigir annað tæki með panel sem er í lagi og skiptir. Þú getur fundið þér tæki á lægra verði.jardel skrifaði:Ég þakka fyrir svörin.
Mér sýnist af ofangreindum svörum að það sé of mikið mál að laga þetta tæki.
Ef það er einhver hér sem gæti bent mér á einhvern sem gæti lagað þetta á sanngörnu verði myndi ég kanski láta slag standa
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Það er ekkert hægt að ákveða fyrirfram hvort tækið sé dautt eða kosti 0 krónur fyrir utan vinnu að gera við.Mjög ólíklegt að svona línur komu vegna straumkapals, eða nokkurs annars kapals.
tæki er bara að deyja, hef séð svona oft áður því miður.
Og plasminn er hættur officially síðan 2012-2013.
Að ætla að reyna að láta laga þetta er eins og að pissa upp í vindinn.