[ÓE] Apple skjá
[ÓE] Apple skjá
Óska eftir síðustu útgáfum Apple Cinema eða Thunderbolt Display. Skoða allar stærðir.
Re: [ÓE] Apple skjá
Ég er með tvo, báðir 27”. Annar er Cinema Display, hinn Thunderbolt. Báðir í góðu standi en gúmmíið á TB kaplinum er örlítið skorið á stuttum stað (eftir að hafa verið þræðir í gegnum HengeDocks dokku).
Kassi fyrir báða en kassarnir eru farnir að láta á sjá.
Kassi fyrir báða en kassarnir eru farnir að láta á sjá.
Re: [ÓE] Apple skjá
Geri það. Tekur smá tíma þar sem þeir eru báðir ofan í kössum.
Re: [ÓE] Apple skjá
Hvernig gengur? Heyra í mér með verðhugmyndir í DM 
