Hardwarepick.com - Einfaldur visual gagnagrunnur til að bera saman íhluti

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Hardwarepick.com - Einfaldur visual gagnagrunnur til að bera saman íhluti

Póstur af Hjaltiatla »

Sælir/Sælar

Ég datt inná umræðu inná r/buildapc og þar var aðili sem lét vita að hann hafi smíðað vefsíðuna https://hardwarepick.com
Það er hægt að gera visual samanburð á ýmsum componentum á frekar þægilegan máta

Vildi láta ykkur vita af þessari síðu, einfaldar mér lífið allavegana :)
Just do IT
  √
Svara