omg.. örrinn fer í 80c.. jáhá.. hvernig stendur á þessu?

Svara
Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

omg.. örrinn fer í 80c.. jáhá.. hvernig stendur á þessu?

Póstur af DaRKSTaR »

vélin sem er tengd við netið hjá mér (nota sem router)

er með amd 2500 barton örgjörva og eitthvað móðurborð, man ekki típuna.
réðst í það í kvöld að skella kápum utan um vírana svoan til að þetta myndi lítla betur út í gegnum gluggann á xasier 3 kassanum.

svo kveiki ég á druslunni og allt virðist í lagi, winxp að loda, svo kemur welcome glugginn og bang. vélin drap á sér, svona gengur þetta hvað eftir annað, hélt að win væri hruninn bara, fer í safe mode vélin drepur á sér eftir nokkrar sec.

loks kíki ég í biosinn og specca hitann á örranum og sé hann í 77, síðan 78 og koll af kolli þángað til að hann var kominn eitthvað yfir 80c þá dó vélin aftur.

ég setti 3d cooler viftuna í botn sem er á örranum, engin smá kæling það apparat, viftan á 7þús snúningum, getið rétt ímindað ykkur hávaðann frá þessu kvikindi, aftur botta ég hana upp og fer í bios og specca hitann, og viti menn, sama dæmi.

eftir að vera búinn að klóra mér í hausnum í nærri því 4 tíma og mikið fikt tek ég eftir að vélin er komin í 1100 mhz og minnið sem hingað til hefur verið a 333 er komið í 200.

þannig næ ég að keyra vélina með viftu kvikindið í botni, hvernig stendur á þessu?

afhverju hitnar örrinn upp úr öllu valdi með svona uber viftu í botni að blása á hann og kassinn hefur 7 viftur allt í kvínandi botni.

veit að örgjörva kvikindið er ónýtt, þetta er í annað sinn á hvað hálfu ári sem þetta kemur fyrir.

nú voru allar stillingar í biosinum réttar fyrir örrann, aldrei overclockað enda engin þörf, vélin gengur 24/7 sem router og download lufsa.

getur ástæðan legið í að hann kólnaði?.. vélin gengur alltaf.. aldrei slökkt á henni, getur verið að þessar 30 min sem var slökkt á henni að örrinn hafi geyspað golunni útaf að hann kólnaði?, hef ekki slökkt á vélinni í hálft ár.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

örgjörfar geta ekki bilað. annaðhvort eru þeir í 100% lagi eða þá að tölvan startar sér ekki. það er ekkert að þessum örgjörfa þínum.

mér þykir líklegast að örgjörfakælingin sitji ekki rétt á. getur verið að þú hafir rekið þig í hana og hún skekst? athugaðu líka með kælikrem.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

gnarr skrifaði:örgjörfar geta ekki bilað. annaðhvort eru þeir í 100% lagi eða þá að tölvan startar sér ekki. það er ekkert að þessum örgjörfa þínum.

mér þykir líklegast að örgjörfakælingin sitji ekki rétt á. getur verið að þú hafir rekið þig í hana og hún skekst? athugaðu líka með kælikrem.


Sammála
OC fanboy
Svara