Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Svara
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Póstur af oskar9 »

Sælir Vaktarar, ég var að versla mér Crash Bandicoot n'sane trilogy á PC. Ég nenni ekki að spila hann í tölvustólnum enda svona ekta sófa leikur með fjarstýringu, svo ég ákvað að færs PC vélina fram í stofu og nota wireless Xbox360 controler.
En ég næ ekki hærri upplausn en 1080p í 60fps ( leikurinn býður uppá 30 eða 60 FPS stillingu í menu) ef ég hækka uppí 1440p eða hærra þá verður 60fps stillingin óvirk, ég hef notað bæði Hdmi snúru og svona svera DVI snúru sem ég nota með 120hz skjá, hvorug breytir neinu. Sjónvarpið er glænýtt 65" Samsung 4K HDR tæki.
Hvað gæti verið að?
Takk fyrir
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Póstur af svanur08 »

Býður skjákortið þitt upp á það?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Póstur af oskar9 »

svanur08 skrifaði:Býður skjákortið þitt upp á það?
Ég er með GTX 1060 6gb, mér sýnist á öllu sem ég les að það styðji 60fps á hærri upplausnin, þó það nái ekki endilega 60 FPS í leikjum, þessi crash bandicoot leikur er bara ekki mjög þungur í keyrslu og því langaði mig að bumpa upplausnin aðeins ofar en 1080p en þá læsist framrate in-game í 30 FPS
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Póstur af worghal »

displayport?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Póstur af Benzmann »

myndi tékka á kapalinum sem þú ert að nota, getur vel verið að hann ráði ekki við hærri gæði en 1080

ég verslaði mér 3m hdmi snúru um daginn, sem ég ætlaði að nota við 4k sjónvarpið mitt, em svo kom í ljós að þessi hdmi kapall sem ég keypti var ekki gefinn upp fyrir 4K
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Staða: Ótengdur

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Póstur af pepsico »

Þarft HDMI 1.3 eða nýrri snúru, eða Dual Link DVI snúru, til að ná 60 Hz í 1440p. Þekkir Dual Link DVI í sundur frá Single Link DVI á því að Dual Link er með þrjár línur af átta pinnum saman í einum hóp en á Single Link eru tveir aðskildir hópar af þrisvar þrem pinnum.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Póstur af svanur08 »

pepsico skrifaði:Þarft HDMI 1.3 eða nýrri snúru, eða Dual Link DVI snúru, til að ná 60 Hz í 1440p. Þekkir Dual Link DVI í sundur frá Single Link DVI á því að Dual Link er með þrjár línur af átta pinnum saman í einum hóp en á Single Link eru tveir aðskildir hópar af þrisvar þrem pinnum.
Er ekkert hdmi version á snúrum, hann þarf high speed hdmi cable.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Póstur af oskar9 »

Takk allir fyrir uppástungurnar, ég er að nota einhverja no name Hdmi snúru, ef ég leita inná t.d Ht.is þá bjóða þeir uppá allskonar snúrur en bara sumar, þá dýrari eru merktar 4K@60HZ, snúran sem ég er nota er alveg pottþétt ekki þannig
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Svara