hvar er besti díllinn í dekkjum
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
hvar er besti díllinn í dekkjum
Sælir.
Fékk mér loksins bíl um daginn en hann kom á aðeins of stórum dekkjum og mig vantar að finna besta dílinn í 4x heilsárs dekk + umfelgun.
ég veit ekkert um framleiðendur.
Mig vantar:
175/70R13
Fékk mér loksins bíl um daginn en hann kom á aðeins of stórum dekkjum og mig vantar að finna besta dílinn í 4x heilsárs dekk + umfelgun.
ég veit ekkert um framleiðendur.
Mig vantar:
175/70R13
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
www.dekk1.is hafa reynst mér vel
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
vill helst hafa það á klakanum með umfelgunGuðjónR skrifaði:https://www.camskill.co.uk/
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
r13? Hvað varstu eiginlega að kaupa?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Hvað sem þú kaupir, ekki kaupa Toyo harðskeljadekkin frá Bílabúð Benna.. sleipari (og stórhættuleg) dekk hef ég aldrei nokkurntíman prufað. Ef það er blautt úti þá breytast vegirnir í skautasvell. Hef prufað þau á 3 mismunandi bílum, ekkert af því sami dekkjagangurinn. Hef sömuleiðis heyrt svipaðar sögur frá öðrum varðandi þessi dekk.
Fínt til að spóla á afturhjóladrifnum bíl þó
Fínt til að spóla á afturhjóladrifnum bíl þó
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Get stutt þessa yfirlýsingu, það er stórhættulegt að fara í hringtorgin núna í þessari rigningu. Bíllinn er eins og belja á svelli, mun henda þessum dekkjum eftir sumariðGullMoli skrifaði:Hvað sem þú kaupir, ekki kaupa Toyo harðskeljadekkin frá Bílabúð Benna.. sleipari (og stórhættuleg) dekk hef ég aldrei nokkurntíman prufað. Ef það er blautt úti þá breytast vegirnir í skautasvell. Hef prufað þau á 3 mismunandi bílum, ekkert af því sami dekkjagangurinn. Hef sömuleiðis heyrt svipaðar sögur frá öðrum varðandi þessi dekk.
Fínt til að spóla á afturhjóladrifnum bíl þó
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Eru ekki Toyo harðskeljadekkin eingöngu fyrir vetrarakstur? Það er svo mjúkt gúmmíið í þeim að þau eru einmitt sleipari en allt í hlýju veðri og hvað þá með bleytu í ofan á lag, en mér finnst þau geggjuð í frosti og hálku. Að mínu mati er ekki til neitt sem heitir gott heilsársdekk, ég held það sé ekki hægt að fá dekk sem tikkar í öll boxin við allar aðstæður frá °-10 til °+20. Mæli með góðum sumardekkjum (hörðum) og góðum vetrardekkjum (mjúkum) og skipta svo á vorin og haustin, þannig nær maður að hafa dekkin örugg til lengri tíma frekar en að vera með heilsársdekk sem eru örugg fyrsta árið en svo léleg eftir það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Alveg klárlega, ég var einmitt með þau sem vetrardekk eingöngu á einum af mínum. Virkuðu mjög vel í snjónum og því. Svo hef ég keyrt smábíl með þau sem "heilsársdekk", yfir bæði hlýja vetrardaga sem og sumartíman.. þeim var hent.kiddi skrifaði:Eru ekki Toyo harðskeljadekkin eingöngu fyrir vetrarakstur? Það er svo mjúkt gúmmíið í þeim að þau eru einmitt sleipari en allt í hlýju veðri og hvað þá með bleytu í ofan á lag, en mér finnst þau geggjuð í frosti og hálku. Að mínu mati er ekki til neitt sem heitir gott heilsársdekk, ég held það sé ekki hægt að fá dekk sem tikkar í öll boxin við allar aðstæður frá °-10 til °+20. Mæli með góðum sumardekkjum (hörðum) og góðum vetrardekkjum (mjúkum) og skipta svo á vorin og haustin, þannig nær maður að hafa dekkin örugg til lengri tíma frekar en að vera með heilsársdekk sem eru örugg fyrsta árið en svo léleg eftir það.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
99' Lancerlittli-Jake skrifaði:r13? Hvað varstu eiginlega að kaupa?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Michellin í Costco var það sem ég notaði síðast, sáttur.
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Held að það keppi síðan enginn við sólningu í þessari stærð.
Minnir að ég hafi séð þessa stærð á 4990 seinast þegar ég gáði.
Kv.
Minnir að ég hafi séð þessa stærð á 4990 seinast þegar ég gáði.
Kv.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Keypti 16" Michelin sumardekk í Costco og ég hef aldrei verið jafn öruggur í bleitu. Það er eins og ég sé límdur við jörðuna, sama hversu mikil rigning er úti. Ef ég fer óvart ofan í vatnsrás á veginum þá finn ég varla fyrir því.
Umfelgun er innifalin í verðinu hjá Costco.
10/10
Umfelgun er innifalin í verðinu hjá Costco.
10/10
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Ég er líka 100% sáttur með Michelin úr Costco.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
gat ekki séð að costco væri með mína stærð
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: hvar er besti díllinn í dekkjum
Það er ofboðslega lítið orðið af bílum á 13 tommu. Er ekki viss um að það sé neitt flutt inn af þeim lengur og þá ekki nema allra ódýrustu týpurnar. Það þíðir að það er framboð í þessari stærð er takmarkað og örugglega lítið af gæða dekkjum. Max1 eru með Nokian WR D3 í 13"
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180