Gefins: gömul turnvél, hár kassi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Genezis
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 20:05
Staða: Ótengdur

Gefins: gömul turnvél, hár kassi

Póstur af Genezis »

Er með þessa vél gefins. Ræsir sig ekki, ? aflgjafi eða annað (tengi frá takka að móðurborði virðist þó í lagi). Nenni ekki að setja mig inn í þau mál, hefur safnað ryki í mörg ár og lít á sem sokkinn kostnað. Innvolvs líklega frá ~2010. Helst kassinn sem er eftirsóknarverður en hann er nokkuð hár og fínn fyrir einhvers konar server stúss. Fer á haugana fljótlega eftir mánaðamót.

Myndir:
https://www.dropbox.com/s/pue3a1wxzzvx8 ... n.jpg?dl=0
https://www.dropbox.com/s/ufojw2ayicq4o ... n.jpg?dl=0
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Gefins: gömul turnvél, hár kassi

Póstur af trausti164 »

Hversu stórir eru hörðu diskarnir?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Gefins: gömul turnvél, hár kassi

Póstur af Televisionary »

Ég væri alveg til í kassann ef hann er ennþá til? Vantar örlítið meira rými fyrir SAS kontróller hjá mér.
Genezis skrifaði:Er með þessa vél gefins. Ræsir sig ekki, ? aflgjafi eða annað (tengi frá takka að móðurborði virðist þó í lagi). Nenni ekki að setja mig inn í þau mál, hefur safnað ryki í mörg ár og lít á sem sokkinn kostnað. Innvolvs líklega frá ~2010. Helst kassinn sem er eftirsóknarverður en hann er nokkuð hár og fínn fyrir einhvers konar server stúss. Fer á haugana fljótlega eftir mánaðamót.

Myndir:
https://www.dropbox.com/s/pue3a1wxzzvx8 ... n.jpg?dl=0
https://www.dropbox.com/s/ufojw2ayicq4o ... n.jpg?dl=0
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Gefins: gömul turnvél, hár kassi

Póstur af DJOli »

Lýtur út fyrir að vera 'Full Tower' útgáfa af Chieftec Dragon kössunum sem voru svolítið vinsælir í denn.

https://mnpctech.com/clearance/chieftec ... arton.html
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
Genezis
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 20:05
Staða: Ótengdur

Re: Gefins: gömul turnvél, hár kassi

Póstur af Genezis »

DJOli skrifaði:Lýtur út fyrir að vera 'Full Tower' útgáfa af Chieftec Dragon kössunum sem voru svolítið vinsælir í denn.

https://mnpctech.com/clearance/chieftec ... arton.html
Mikið rétt, man eftir nafninu þegar þú nefnir það ...og myndin stemmir
Last edited by Genezis on Sun 01. Júl 2018 21:23, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Genezis
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 20:05
Staða: Ótengdur

Re: Gefins: gömul turnvél, hár kassi

Póstur af Genezis »

Televisionary skrifaði:Ég væri alveg til í kassann ef hann er ennþá til? Vantar örlítið meira rými fyrir SAS kontróller hjá mér.
Skilaboð send
Skjámynd

Höfundur
Genezis
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 20:05
Staða: Ótengdur

Re: Gefins: gömul turnvél, hár kassi

Póstur af Genezis »

trausti164 skrifaði:Hversu stórir eru hörðu diskarnir?
350gb + 40gb ef ég man rétt, er ekki við kassann nú (í geymslu öðru húsnæði)

halldorra
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 24. Jún 2011 19:11
Staða: Ótengdur

Re: Gefins: gömul turnvél, hár kassi

Póstur af halldorra »

Er þessi kassi enn til?Er alveg til í þennan,get sótt á morgun
kv.Halldór
Svara