Plast á handriði
Plast á handriði
Við þurfum í sameigninni að þrífa svona svart plast (gúmmí?) sem er á handriði inni. Það er málning og svona sem fór á þetta. Við reyndum að þrífa með svona pottasvampi+sápu, en það fór illa og virðist hafa upplitast eða rispast, virðist sem allur gljái sé farinn af því. Sem betur fer var þetta bara á litlum hluta, veit ekki hvort þetta sé ónýtt.
spurningar
1. er hægt að bjarga þessu? hvað á að nota til að hreinsa þetta almennilega? restora?
2. hvar er hægt að kaupa nýtt?
spurningar
1. er hægt að bjarga þessu? hvað á að nota til að hreinsa þetta almennilega? restora?
2. hvar er hægt að kaupa nýtt?
*-*
Re: Plast á handriði
myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa
Re: Plast á handriði
hvar fær maður þannig?addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa
*-*
Re: Plast á handriði
ætti að vera til í flestum bílavöru búðum... og ef ekki þá er þetta til þar sem þú færð bíla málningu, poulsen t.d. en gæti verið dýrara þar. ætti að duga að setja smá í tusku og nudda fast í svolítinn tíma ( þarf ekki massavél á litla bletti... og myndi bara kaupa eina tegund til að byrja með... )
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
Bara hugmynd, veit ekkert hvort þetta virkar.
Gætir prufað að nota hitabyssu, veit það virkar rosalega vel fyrir upplitaða plaststuðara og lista á bílum.
Gætir prufað að nota hitabyssu, veit það virkar rosalega vel fyrir upplitaða plaststuðara og lista á bílum.
Electronic and Computer Engineer
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
Held að þetta sé málið. Þessi gljái er örugglega bara afþví að það er búið að "pússa" plastið niður.addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa
Pússa, massa og bóna
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
tannkrem virkar sem fínn massi getur prufað það
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Plast á handriði
Pyrite er með þetta skilst mér https://ja.is/pyrite-lasa-og-lyklathjonusta/
Re: Plast á handriði
AB varahlutum t.d.appel skrifaði:hvar fær maður þannig?addon skrifaði:myndi prófa að massa þetta... prófa grófann og fínann massa
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Re: Plast á handriði
Ég myndi reyna að þvo öll aðskotaefni af og prófa svo trim restorer á allan flötinn. Ætti að endast lengi innanhúss.