Að dreifa Wi-fi með cat kapli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Gamla settið býr í frekar ílöngu einbílishúsi. Því miður er netintakið og routerinn í öðrum enda húsins svo wi-fi merkið er orðið mjög dapur í hinum endanum.
Einhvertíman var dregin cat5 eða cat6 kapal fyrir myndlykil inn í stofu. Því miður bara einn kapall. Ég var að spá hvort að það væri hægt að nýta þann kapal líka til að gefa wi-fi merki í stofunni.
Einhvertíman var dregin cat5 eða cat6 kapal fyrir myndlykil inn í stofu. Því miður bara einn kapall. Ég var að spá hvort að það væri hægt að nýta þann kapal líka til að gefa wi-fi merki í stofunni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Já, það er hægt. Í Cat5 kaplinum eru 4 pör af kopar, 2 pör eru notuð undir sjónvarpið og þá er hægt að nota hin tvö pörin fyrir net.
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Hafðu það í huga ef þú splittar kaplinum þá er hámarks hraði 100mbit/s á hvorum kaplinum (gigabit notar öll 4 pörin í kaplinum, 100mbit notar bara 2 pör af 4).
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ég er nú ekki spenntur fyrir því að spltta kaplinum. Hvað með swits og síðan stuttar snúrur í myndlykil og svo í einhvern Wi-Fi sendi?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Þarftu ekki bara svona RJ45 splitter? Ég var einmitt að spá í svipuðu fyrir foreldrana sem eru með RJ45 í vegg en taka bara afruglara gegnum það en vantar að koma neti þangað líka núna þar sem þau eru komin með snjallsjónvarp en nánast ekkert wifi merki þar.
https://youtu.be/6yJFLElDPCA
https://youtu.be/6yJFLElDPCA
Have spacesuit. Will travel.
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ég lét skipta út loftnetskapli fyrir cat5 á sínum tíma, það var brot eða skörp beygja í rörinu þannig að við náðum bara einum cat 5 kapli sem síðan var splittað í tvo 100mbit tengla í stað eins 1gbit.
Eftirá pæling þá hefði ég átt að rekja upp einn cat5 kapal og draga tvo staka víra með fyrir TV og hafa einn ósplittaðann kapal með.
Held þú getir örugglega ekki notað switch því IPTV er á allt öðru porti og það yðri stanslaus truflun.
Svo er hægt að vera með access punkta út um allt sem covera húsið vel eins og UniFi eða Asus Lyra:
https://www.ubnt.com/products/#default
https://www.tl.is/product/lyra-ac2200-r ... an-i-pakka
Eftirá pæling þá hefði ég átt að rekja upp einn cat5 kapal og draga tvo staka víra með fyrir TV og hafa einn ósplittaðann kapal með.
Held þú getir örugglega ekki notað switch því IPTV er á allt öðru porti og það yðri stanslaus truflun.
Svo er hægt að vera með access punkta út um allt sem covera húsið vel eins og UniFi eða Asus Lyra:
https://www.ubnt.com/products/#default
https://www.tl.is/product/lyra-ac2200-r ... an-i-pakka
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Getur það ekki þar sem að IPTV er á öðru VLAN-i og getur því ekki verið á sama dumb switchinum. Gætir það kannski ef þú fengir þér managed switch og færir í einhverjar VLAN æfingar, þekki það ekki alveg nægilega vel. Splittaðu bara kaplinum upp, það er lang einfaldasta lausnin. Allt annað er vesen á einn eða annan hátt.littli-Jake skrifaði:Ég er nú ekki spenntur fyrir því að spltta kaplinum. Hvað með swits og síðan stuttar snúrur í myndlykil og svo í einhvern Wi-Fi sendi?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Þetta gæti verið lausnRevenant skrifaði:Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Þetta er lausn sem skiptir kaplinum fyrir þig. Mun hreinlegri lausn finnst mér er að setja dós með tveim plöggum sitthvoru megin á kapalinn (ein dós með tveim plöggum router megin og önnur dós með tveim plöggum myndlykil/access point megin).littli-Jake skrifaði:Þetta gæti verið lausnRevenant skrifaði:Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split
Ef þú ert ekki viss hvernig á að pönscha (veit ekki hvað þetta kallast á íslensku) CAT5 vírunum í LSA tengin í dósinni þá bara spyrja.
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
"rétta" leiðin til að gera þetta(fyrir utan annan kapal) er layer 2 switch báðum megin og trunk á milli.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
ojs skrifaði:Þetta er lausn sem skiptir kaplinum fyrir þig. Mun hreinlegri lausn finnst mér er að setja dós með tveim plöggum sitthvoru megin á kapalinn (ein dós með tveim plöggum router megin og önnur dós með tveim plöggum myndlykil/access point megin).littli-Jake skrifaði:Þetta gæti verið lausnRevenant skrifaði:Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split
Ef þú ert ekki viss hvernig á að pönscha (veit ekki hvað þetta kallast á íslensku) CAT5 vírunum í LSA tengin í dósinni þá bara spyrja.
Þannig að https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split og þetta https://tolvutek.is/vara/tp-link-framle ... -innstungu væri solid setup
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
get selt þér 4 porta switch, eitt input og getur haft þá 3 snúrur, og sett eina snúruna í https://tolvutek.is/vara/tp-link-framle ... -innstungu. eða að nota snúruna sem þú ert með í þessa græjulittli-Jake skrifaði:Ég er nú ekki spenntur fyrir því að spltta kaplinum. Hvað með swits og síðan stuttar snúrur í myndlykil og svo í einhvern Wi-Fi sendi?
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ég held ekki, ef þú splittar kaplinum til að nota á 2x VLAN þá þarftu að splitta honum báðu megin, ekki nóg að gera þetta öðru megin.littli-Jake skrifaði:ojs skrifaði:Þetta er lausn sem skiptir kaplinum fyrir þig. Mun hreinlegri lausn finnst mér er að setja dós með tveim plöggum sitthvoru megin á kapalinn (ein dós með tveim plöggum router megin og önnur dós með tveim plöggum myndlykil/access point megin).littli-Jake skrifaði:Þetta gæti verið lausnRevenant skrifaði:Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split
Ef þú ert ekki viss hvernig á að pönscha (veit ekki hvað þetta kallast á íslensku) CAT5 vírunum í LSA tengin í dósinni þá bara spyrja.
Þannig að https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split og þetta https://tolvutek.is/vara/tp-link-framle ... -innstungu væri solid setup
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ég er svo grænn í þessum netmálum að ég botna ekkert í þessu hjá þérGuðjónR skrifaði:Ég held ekki, ef þú splittar kaplinum til að nota á 2x VLAN þá þarftu að splitta honum báðu megin, ekki nóg að gera þetta öðru megin.littli-Jake skrifaði:ojs skrifaði:Þetta er lausn sem skiptir kaplinum fyrir þig. Mun hreinlegri lausn finnst mér er að setja dós með tveim plöggum sitthvoru megin á kapalinn (ein dós með tveim plöggum router megin og önnur dós með tveim plöggum myndlykil/access point megin).littli-Jake skrifaði:Þetta gæti verið lausnRevenant skrifaði:Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split
Ef þú ert ekki viss hvernig á að pönscha (veit ekki hvað þetta kallast á íslensku) CAT5 vírunum í LSA tengin í dósinni þá bara spyrja.
Þannig að https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split og þetta https://tolvutek.is/vara/tp-link-framle ... -innstungu væri solid setup
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
littli-Jake skrifaði:Ég er svo grænn í þessum netmálum að ég botna ekkert í þessu hjá þérGuðjónR skrifaði:Ég held ekki, ef þú splittar kaplinum til að nota á 2x VLAN þá þarftu að splitta honum báðu megin, ekki nóg að gera þetta öðru megin.littli-Jake skrifaði:ojs skrifaði:Þetta er lausn sem skiptir kaplinum fyrir þig. Mun hreinlegri lausn finnst mér er að setja dós með tveim plöggum sitthvoru megin á kapalinn (ein dós með tveim plöggum router megin og önnur dós með tveim plöggum myndlykil/access point megin).littli-Jake skrifaði:Þetta gæti verið lausnRevenant skrifaði:Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split
Ef þú ert ekki viss hvernig á að pönscha (veit ekki hvað þetta kallast á íslensku) CAT5 vírunum í LSA tengin í dósinni þá bara spyrja.
Þannig að https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split og þetta https://tolvutek.is/vara/tp-link-framle ... -innstungu væri solid setup
Hugsaðu þér bara að þú sért með 2x internet, eitt fyrir www og annað fyrir TV.
Þú þarft tvo kapla til að tengjast þessum netum, þá er ekki nóg að splitta einum kapli í annan endann.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ahhhh. Ljóta vesenið. Spurning hvort að myndlykillinn geti bara verið á wi-fi
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ok, smá undirstöðu atriði hérna :-)littli-Jake skrifaði:Ég er svo grænn í þessum netmálum að ég botna ekkert í þessu hjá þérGuðjónR skrifaði:Ég held ekki, ef þú splittar kaplinum til að nota á 2x VLAN þá þarftu að splitta honum báðu megin, ekki nóg að gera þetta öðru megin.littli-Jake skrifaði:ojs skrifaði:Þetta er lausn sem skiptir kaplinum fyrir þig. Mun hreinlegri lausn finnst mér er að setja dós með tveim plöggum sitthvoru megin á kapalinn (ein dós með tveim plöggum router megin og önnur dós með tveim plöggum myndlykil/access point megin).littli-Jake skrifaði:Þetta gæti verið lausnRevenant skrifaði:Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split
Ef þú ert ekki viss hvernig á að pönscha (veit ekki hvað þetta kallast á íslensku) CAT5 vírunum í LSA tengin í dósinni þá bara spyrja.
Þannig að https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj ... kn%20split og þetta https://tolvutek.is/vara/tp-link-framle ... -innstungu væri solid setup
Til að flytja nettengingu (IPTV eða hvað sem er) á 100 mbps þarf 2 pör af vírum, í Cat5/6 eru pör 1 og 2 notuð (appelsínugult og grænt, skoðaðu tengið á lan kapli til að sjá hvar þau eru tengd), pör 3 og 4 (blátt og brúnt) standa eftir ónótuð (eru notuð í 1000 mbps eða í power over ethernet). Þegar maður lendir í svona málum eins og þú ert að lenda í þá notar maður yfirleitt pör 1 og 2 undir net og svo pör 3 og 4 undir IPTV (eða öfugt, skiptir ekki máli). Til að gera það getur maður farið þessa leið sem þú ert að hugsa um en þá þarftu þennan splitter frá tölvutek á báða enda þar sem snúran liggur núna. Eða maður getur gert það sjálfur með því að nota tvöfaldan tengil. Þá notar maður pör 1 og 2 í annað plögginn á tenglinum og svo 3 og 4 í hitt portið á tenglinum. Það er í raun það sem þetta stykki frá Tölvutek er að gera ef þú skoðar myndina ofan á stykkinu, þá sérðu línur með appelsínugulum, grænum, bláum og brúnum lit og hvernig þeir tengjast í þetta stykki. Allir litirnir enda út í RJ-45 tenginu (ef þú veist ekki hvað það er þá er það plast tengið sem er á endanum á net snúrunni) en svo fara 2 pör (appelsínugult og grænt) í eitt portið á splitternum og 2 pör (blátt og brúnt) í hitt portið á splitternum. Þannig gerir þessi splitter þér kleyft að senda tvö skilaboð eftir sama kaplinum. En til að ná út tveim merkjum hinum megin á kaplinum þá þarftu að "afsplitta" kaplinum yfir í tvö port, eitt fyrir net og hitt fyrir IPTV. Þessvegna þarftu svona splitter sitthvoru megin.
Þetta er allt bara spurning um að flytja merki eftir koparvír og ekki að láta koparvírinn slitna neinstaðar.
Vona þetta aðstoði þig aðeins í því að taka ákvörðun :-)
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ef þú ert með IPTV Símans þá bjóða þeir WIFI myndlykil en sá galli er á gjöf njarðar að hann telur í gagnamagni tengingar þinnar, bara eins og hvert annað WIFI tæki heima hjá þér.littli-Jake skrifaði:Ahhhh. Ljóta vesenið. Spurning hvort að myndlykillinn geti bara verið á wi-fi
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svo geturðu líka sett upp repeater einhverstaðar í húsinu til að styrkja WIFI merkið (það takmarkar aðeins flutningsgetuna en ef þau eru ekki stórir net notendur þá skiptir það þau ekki máli), eða notað heimatengi (net yfir rafmagn) og Access Point. Ég myndi ekki nota heimatengi fyrir IPTV, það býður upp á vesen vegna þess að IPTV notar UDP staðalinn en net notar TCP/IP sem er með error correction. Einnig geturðu farið í dýrari lausnir eins og Unifi búnað sem virkar eins og repeater en er aðeins þróaðri í þeim málum.
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
https://www.tl.is/product/zyxel-pla-523 ... pack-ac900 þetta gæti t.d. verið góð lausn fyrir þau.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Setjið routerinn í miðju hússins, ekkert rugl!
Fá svo bara rafvirkja til að draga kapla í það sem þarf, það kostar ekki mikið. Kannski 10-15 þúsund.
Alls ekki setja upp "heimska" access punkta sem tala ekki saman, þá þarftu að vera með tvö WIFI og skipta handvirkt á milli WIFI í tækjunum þegar þú flakkar um heimilið. Prufa fyrst að staðsetja router betur, getur prufað það bara með venjulegri snúru og látið hana liggja yfir gólf á meðan þetta er prófað.
Ef það lagar það ekki þarftu að slökkva á WIFI í routernum og kaupa tvo UNIFI AP AC LITE. Þá seturðu þá upp í sitthvorum enda hússins, og færð eitt "stórt" og "gáfað" WIFI - og tækin skipta á milli punktanna þegar signalið er orðið of veikt. Kostar á bilinu 20-30 þúsund og þú sérð ekki eftir einni krónu, ef þetta er stórt heimili.
Fá svo bara rafvirkja til að draga kapla í það sem þarf, það kostar ekki mikið. Kannski 10-15 þúsund.
Alls ekki setja upp "heimska" access punkta sem tala ekki saman, þá þarftu að vera með tvö WIFI og skipta handvirkt á milli WIFI í tækjunum þegar þú flakkar um heimilið. Prufa fyrst að staðsetja router betur, getur prufað það bara með venjulegri snúru og látið hana liggja yfir gólf á meðan þetta er prófað.
Ef það lagar það ekki þarftu að slökkva á WIFI í routernum og kaupa tvo UNIFI AP AC LITE. Þá seturðu þá upp í sitthvorum enda hússins, og færð eitt "stórt" og "gáfað" WIFI - og tækin skipta á milli punktanna þegar signalið er orðið of veikt. Kostar á bilinu 20-30 þúsund og þú sérð ekki eftir einni krónu, ef þetta er stórt heimili.
Ég myndi frekar fá rafvirkja til að tengja þetta almennilega heldur en að eyða 20K í svona gimmick.ojs skrifaði:https://www.tl.is/product/zyxel-pla-523 ... pack-ac900 þetta gæti t.d. verið góð lausn fyrir þau.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ef þau eru hjá Símanum ættu þau að geta fengið nýja Sagemcom routerinn þeirra. Ég er með hann og internet á sömu snúru úr switch við sjónvarpið, ekkert sér VLAN lengur heldur virkar TV og internet yfir sömu 1Gb snúruna. Snúran fer í switch, þaðan í myndlykil og í allar hinar græjurnar.
Gaurinn frá Símanum sem kom og tengdi græjaði þetta, var með splittaða snúru cappaða í 100mbit en hann breytti henni til baka svo að ég fengi meiri hraða og allt virkar eins og það á að gera.
Gaurinn frá Símanum sem kom og tengdi græjaði þetta, var með splittaða snúru cappaða í 100mbit en hann breytti henni til baka svo að ég fengi meiri hraða og allt virkar eins og það á að gera.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Þau eru einmitt hjá símanumwicket skrifaði:Ef þau eru hjá Símanum ættu þau að geta fengið nýja Sagemcom routerinn þeirra. Ég er með hann og internet á sömu snúru úr switch við sjónvarpið, ekkert sér VLAN lengur heldur virkar TV og internet yfir sömu 1Gb snúruna. Snúran fer í switch, þaðan í myndlykil og í allar hinar græjurnar.
Gaurinn frá Símanum sem kom og tengdi græjaði þetta, var með splittaða snúru cappaða í 100mbit en hann breytti henni til baka svo að ég fengi meiri hraða og allt virkar eins og það á að gera.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Ef maður splittar kaplinum i tvennt. Netið (ljósnetið)
og myndlykillinn.
Þarf að hafa áhyggjur af truflunum á milli?
Ef svo er... skipti þá einhverju með stp kapla eða utp kapla?
og myndlykillinn.
Þarf að hafa áhyggjur af truflunum á milli?
Ef svo er... skipti þá einhverju með stp kapla eða utp kapla?