Kindle eða Kobo?

Svara

Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Staða: Ótengdur

Kindle eða Kobo?

Póstur af krani »

Er að spá í lesbretti.
Er einhver sem getur frætt mig um þessi bretti, eins og með kaup á bókum og þessháttar.
Er vesen að fá bækur að utan?

SE-sPOON
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 09. Jan 2017 13:18
Staða: Ótengdur

Re: Kindle eða Kobo?

Póstur af SE-sPOON »

Ekki með Kindle alla vega, kaupi það sem mig langar í á amazon.com án vandræða.

Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Staða: Ótengdur

Re: Kindle eða Kobo?

Póstur af krani »

Ok takk, gríp kindil

Fautinn
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kindle eða Kobo?

Póstur af Fautinn »

Er búinn að vera með Kindle í nokkur ár, bara snilld.
Svara