Er hægt að festa texta box á mynd?
Er hægt að festa texta box á mynd?
Eg er semsagt með mynd þar sem ég er af setja inn mismunandi texta, header, upplýsingar og númer.
Er eitthvað forrit til þar sem ég ger sett myndina inn og fest textabox með einhverri ákveðinni texta stærð og font og svo breytt eftir þörfum og saveað as eftir hverja breytingu?
Er eitthvað forrit til þar sem ég ger sett myndina inn og fest textabox með einhverri ákveðinni texta stærð og font og svo breytt eftir þörfum og saveað as eftir hverja breytingu?
Re: Er hægt að festa texta box á mynd?
Ég hef notað forrit sem heitir Bartender í svipað. Síðan er líka hægt að forrita Python scriptu til að gera þetta eða nota Inkscape sem er líka með svona möguleika.
Re: Er hægt að festa texta box á mynd?
Fékk prufu af Bartender og er með litla miða (6x9cm) og vill ekki eyða endalaust af blöðum í að prenta þetta, veistu hvernig ég gæti prentað alla miðana saman á sama blað?ElGorilla skrifaði:Ég hef notað forrit sem heitir Bartender í svipað. Síðan er líka hægt að forrita Python scriptu til að gera þetta eða nota Inkscape sem er líka með svona möguleika.
Svona lítur þetta út hjá mér:
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að festa texta box á mynd?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Er hægt að festa texta box á mynd?
Ég er búinn að gera svona stillingu til að geta prentað 8stk á hverja blaðsíðu:
En næ enganvegin að prenta út í svona, einhver sem kann leið?
En næ enganvegin að prenta út í svona, einhver sem kann leið?
Re: Er hægt að festa texta box á mynd?
Einhver sem kann á þetta?
Re: Er hægt að festa texta box á mynd?
Ertu búinn að tengja exel skjalið við? Síðan á að vera nóg að gera print as pdf.
Re: Er hægt að festa texta box á mynd?
Excel skjal? Ég hef bara gert þetta í Bartender.
Prufa pdf á morgun.
Prufa pdf á morgun.
Re: Er hægt að festa texta box á mynd?
Já upplýsingarnar eru geymdar í exel skjali sem Bartender importar.