Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $

Póstur af Hjaltiatla »

Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $

Frétt um málið
https://www.theverge.com/2018/6/4/17422 ... icial-deal

Hafiði einhverja skoðun á þessu :-#
Just do IT
  √
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $

Póstur af worghal »

gvfs
that is all
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $

Póstur af Hjaltiatla »

worghal skrifaði:gvfs
that is all
GitHub for Business er það ekki líklegt.

Ég er alveg hættur að nota skype í dag (notaði það mikið áður en microsoft keypti það).

Sjáum hvað gerist fyrir Github.

edit:

Mynd
Just do IT
  √
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft kaupir Github á 7.5 billion $

Póstur af GullMoli »

Ég held að þetta sé bara mjög gott. Ekki mörg fyrirtæki sem hafa tök á því að fjárfesta í einhverju svona löguðu og miðað við fréttir af þeim nýlega þá hef ég núll áhyggjur, 100% góður ásetningur.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara