þetta er furðulegt

Svara

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

þetta er furðulegt

Póstur af Mosi »

ég er með radeon 9800 pro 128 mb og ég var ekki alveg sáttur við fps í half life 2 og cs:source þannig að ég ákváð að skipta um driver ég installaði catalyst 4.11 og þegar ég fór í cs:source þá var ég alveg sáttur við fps, hafði hækkað töluvert en svo kom vandamálið, ég hiksta alveg rosalega og það koma svona litlir hvítir kassar með x í fyrir neðan öll ljós (sjá myndir) þeir sjást í gegnum alla veggi,
ég er búinn að prófa mismunandi drivera, bæði dna og catalyst, þetta kemur alltaf, veit eitthver tölvusnillingurinn hvað ég á að gera ?
Viðhengi
cs_office0001.jpg
cs_office0001.jpg (197.32 KiB) Skoðað 368 sinnum
cs_office0000.jpg
cs_office0000.jpg (302.54 KiB) Skoðað 367 sinnum
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Varstu búinn að prófa Catalyst 4.12 beta driverunum?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

já, 4.11 og 4.12 beta og dna driverana líka og þetta gerist alltaf

Höfundur
Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af Mosi »

ok ég held ég sé búinn að laga þetta, þegar ég skipti um driver fór dx levelið niður í 7 og þá komu kassarnir og ég skipti bara í 4.10 og þetta virkar, fpsið er aðeins búið að hækka og ég er sáttur

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

LOL þetta er eins og vera í CS:S og sjá lísinguna eins og hún er í 3DS max.
Þú ert að horfa á part af leiknum eins og hann er á teikniborðinu hjá Valve held ég :D
Svara