Er með Zhiyun Smooth 4 síma gimbal til sölu. Eins og er þá virkar hún langbest með iPhone þar sem appið í Android er ekki nægilega gott, svo ég mæli bara með því að notendur iPhone sýni þessu áhuga.
Þetta Gimbal brýtur blað í svona græjum þarsem nú er kominn sérstakur Zoom/Fókus snerill sem auðveldar alvöru vídeótökur með síma.
Ég sel þetta því að ég er með Android og eins og segir að ofan þá virkar hún ekki almennilega með þeim eins og er. Ég hef bara notað græjuna í sirka 1 klst. en er búinn að uppfæra hana í nýjasta firmware og fullhlaða.
Verðið er fast sett 15.000.- og er miðað við nývirði erlendis (139$) en hafa ber í huga að ég borgaði sendingarkostnað og tolla af græjunni við komuna til landsins og loka kostnaður minn því hærra en það sem ég set á hana (sá kostnaður er um 7 þúsund).
Hún kemur í orginal kassa með öllum aukahlutum, enda alveg eins og ný.
Hér má sjá stutt kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=oKACWtITSw8
Fleiri upplýsingar hérna: https://www.zhiyun-tech.com/smooth4
Sendið skilaboð ef þið hafið áhuga. Er í 108 Reykjavík.
[SELT]Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)
[SELT]Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)
Last edited by kulfsson on Lau 02. Jún 2018 16:50, edited 2 times in total.
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
- Staða: Ótengdur
Re: Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)
Gimbalin kostar nýr 14990kr í Reykjavik foto á tilboði.
http://reykjavikfoto.is/zhiyun-evolutio ... lsima.html
http://reykjavikfoto.is/zhiyun-evolutio ... lsima.html
Re: Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)
Sæll,
Sá sem er á tilboði hjá Reykjavík Fótó er eldri/minni týpan. Þessi sem ég er með er allt önnur græja og meira stíluð inn á kvikmyndqgerðarfolk með zoomsnerli. Ég er með Smooth 4 en þú endir á Smooth Q sem kostar 99 dollara úti.
Kristján
Sá sem er á tilboði hjá Reykjavík Fótó er eldri/minni týpan. Þessi sem ég er með er allt önnur græja og meira stíluð inn á kvikmyndqgerðarfolk með zoomsnerli. Ég er með Smooth 4 en þú endir á Smooth Q sem kostar 99 dollara úti.
Kristján
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
- Staða: Ótengdur
Re: Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)
Ahh meinar... Afsakaðu þennan misskilningkulfsson skrifaði:Sæll,
Sá sem er á tilboði hjá Reykjavík Fótó er eldri/minni týpan. Þessi sem ég er með er allt önnur græja og meira stíluð inn á kvikmyndqgerðarfolk með zoomsnerli. Ég er með Smooth 4 en þú endir á Smooth Q sem kostar 99 dollara úti.
Kristján
Re: Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)
Á svona sjálfur, geeeggjuð græja!
Re: Síma Gimbal - Zhiyun Smooth 4 (fyrir iPhone)
Já, verst með lakan stuðning við Android eins og er. Það hlýtur að vera einhver iPhone Vaktari sem hefur áhuga á þessum á þessu fína verði :-)