Hringdu internet + vodafone myndlykill - vesen ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Hringdu internet + vodafone myndlykill - vesen ?

Póstur af C2H5OH »

Góða kvöldið
Heyrðu ég er með ljósleiðara hjá hringdu i gegnum mílu, ég fékk mér myndlykil hjá Vodafone fyrir sjónvarpið.Lykillin nær engu sambandi.
Planið hjá mér er að vera með myndlykilinn tengdan í LAN 4 á routerinum sem á að vera hægt, vegna þess að það er löng vegalengd í míluboxið og ég nenni engan veginn að fara að draga nýjan ethernet í vegginn.

Það á allt að vera orðið klárt á míluenda, hringdu enda og voda enda en skv þarf ég að stilla routerinn til að setja iptv í LAN 4.

Ég er með Netgear R7000 og fór eftir þessum leiðbeiningum: https://kb.netgear.com/29911/Configurin ... awk-router nema sleppti að haka við wifiið og setti IPTV vlan id í 44 í staðinn fyrir 20 skv: https://www.lappari.com/2015/09/viltu-s ... a-simanum/

Í hvert skipti sem ég geri enable á þetta restartar routerinn sér og þá er allt net dottið út, routerinn neitar(getur ekki) að sækja sér IP tölu og Domain Name Server, og netið kemur ekki aftur fyrr en ég stilli til baka aftur. Myndlykillinn virkar heldur ekki.

Er hringdu með einhverjar aðrar stillingar fyrir Internet vlan id eða eitthvað þannig ? einhver annar sem er búinn að ganga í gegnum þetta þ'

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu internet + vodafone myndlykill - vesen ?

Póstur af kjartanbj »

Ekki tagga internet vlan, bara fyrir iptv , þá ætti þetta að virka
Svara