Fjarlægja Windows 10 Acer ferðavél

Svara

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fjarlægja Windows 10 Acer ferðavél

Póstur af jonfr1900 »

Hvernig er best fyrir mig að fjarlægja Windows 10 af Acer ferðavél? Ég kann enganveginn við þá stefnu sem Microsoft er að fara með Windows 10 og vil því fjarlægja Windows 10 af ferðavélinni og setja inn Linux í staðinn. Þetta er Acer ferðavél og ég kemst ekki inn í Bios á tölvunni þess að ræsa upp af öðru en harða disknum.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fjarlægja Windows 10 Acer ferðavél

Póstur af Njall_L »

Átt að geta komist inn í BIOS á Acer með því að ýta á F2 og Delete hratt til skiptis í ræsingu
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Svara