Hvaða benchmark-i á maður mest að taka mark á
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hvaða benchmark-i á maður mest að taka mark á
Ég var að spá hvaða benchmark væri best til þess að sjá getu tölvunnar aukast.
3D mark 2001 hefur verið sagt best við mig en þegar maður er kominn með Direct X 9 getur maður ekki verið að taka mark á því.
Ég sá að það var ekki rosalegur munur á R.9800 Pro og X800 Pro því X800 er direct X 9 og þetta benchmark er ekki að nota afl kortsins til fulls.
3D mark 2005 og 3D mark 2003 eru sögð nær eingöngu GPU og þess vegna voða lítið að marka þau.
Vantar ekki benchmark sem er Direct X 9 sem er eins og 3D mark 2001 eða er ég allveg að rugla.
En annars, hvaða test á maður hellst að nota til að sjá afkastamun.
???
3D mark 2001 hefur verið sagt best við mig en þegar maður er kominn með Direct X 9 getur maður ekki verið að taka mark á því.
Ég sá að það var ekki rosalegur munur á R.9800 Pro og X800 Pro því X800 er direct X 9 og þetta benchmark er ekki að nota afl kortsins til fulls.
3D mark 2005 og 3D mark 2003 eru sögð nær eingöngu GPU og þess vegna voða lítið að marka þau.
Vantar ekki benchmark sem er Direct X 9 sem er eins og 3D mark 2001 eða er ég allveg að rugla.
En annars, hvaða test á maður hellst að nota til að sjá afkastamun.
???
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
ATI Radeon 9800 pro er directx9 'hæft' eða hvernig maður á að orða það.
Það er örugglega lítill munur á 9800 og x800 í 3DMark 2001 en í 3DMark 05 er hann örugglega orðinn meiri.
Hvað ertu annars að velta þér upp úr skjákortum og directx þegar þú ert að benchmarka tölvuna í heild?
Var sjálfur að leita að CPU benchmark forritum fyrir löngu, besta sem ég fann var PCMark. Síðan er hægt að nota Super PI sem einhverjir hafa verið að pósta á Benchmarks og svo er hægt að nota Prime95 sem benchmark..
Prófaði helling af allskonar forritum sem mér fannst ekki virka alltof vel og lagði þau þar af leiðandi ekki á minnið..
Það er örugglega lítill munur á 9800 og x800 í 3DMark 2001 en í 3DMark 05 er hann örugglega orðinn meiri.
Hvað ertu annars að velta þér upp úr skjákortum og directx þegar þú ert að benchmarka tölvuna í heild?
Var sjálfur að leita að CPU benchmark forritum fyrir löngu, besta sem ég fann var PCMark. Síðan er hægt að nota Super PI sem einhverjir hafa verið að pósta á Benchmarks og svo er hægt að nota Prime95 sem benchmark..
Prófaði helling af allskonar forritum sem mér fannst ekki virka alltof vel og lagði þau þar af leiðandi ekki á minnið..
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Hmm.. Sko.. 3DMark 03 er nýrri og öflugri útgáfa af 3DMark 2001.. og 3DMark 05 er nýrri og öflugri útgáfa af 3DMark 03hahallur skrifaði:Ég held að 3D mark 2001 sé besta overall test-ið.
Annars þyrfti að gefa út útgáfu af því sem nýtir betur þessi nýju öflugu kort...

3DMark er gert til að mæla grafík afköst..
Og, held að planið hjá þeim sem búa 3DMark til sé að í hvert skipti sem einhver fer að nálgast 15000 stig byrja þeir að setja saman nýja útgáfu.
3d mark er að benchmarka hvernig tölvum gengur í nýjustu tölvuleikjunum og þeim sem eiga eftir að koma á næstunni. afhvejru ætti það að prófa eitthvað annað.
það væri frekar asnalegt að vera að reyna að steypa saman forriti sem væri að benchmarka tölvuleiki og forrit.. svona álíka og að hafa excel benchmark og hl2 benchmark í sama forriti.
það væri frekar asnalegt að vera að reyna að steypa saman forriti sem væri að benchmarka tölvuleiki og forrit.. svona álíka og að hafa excel benchmark og hl2 benchmark í sama forriti.
"Give what you can, take what you need."