Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone


Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Staðsetning: Spánn
Staða: Ótengdur

Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af joker »

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af hagur »

Næs. Væri gaman að heyra first impressions ef einhver er búinn að fara og ná sér í svona græju.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af Hizzman »

Flott. Vonandi hægt að skipta...
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af zetor »

"sjá einnig mikinn mun á myndmeðhöndlun á hefðbundnu háskerpuefni." Hvernig virkar þetta fyrir sig? Er þá meira bitrate í gangi? Verður þá t.d. HD útsending Rúv í meiri gæðum?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af hagur »

zetor skrifaði:"sjá einnig mikinn mun á myndmeðhöndlun á hefðbundnu háskerpuefni." Hvernig virkar þetta fyrir sig? Er þá meira bitrate í gangi? Verður þá t.d. HD útsending Rúv í meiri gæðum?
Vonandi ... en finnst það samt ólíklegt. Hugsa að þeir séu að tala um að þessi myndlykill sé betri í að upscale-a efnið upp í 4K, þ.e fyrir þá sem eru með slík sjónvörp.

Ég er ekki enn kominn í 4K setup, en ætla að skipta bara útaf því að Amino er svo slow og hitnar svo mikið að það er bara tímaspursmál hvenær hann kveikir í húsinu. Betri myndgæði væru bara bónus fyrir mig.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af Sallarólegur »

Úff hvað það verður næs að skila þessu Amino RUSLI.

Vonandi þarf maður ekki að bíða í 2 sekúndur á milli smella á fjarstýringuna á þessum nýja :) Ó guð.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af dori »

Ætli hann styðji HDMI-CEC, ég skilaði þessu Amino dóti og er bara að nota AppleTV RÚV appið fyrir það litla sjónvarp sem ég horfi á en það að þurfa að nota auka fjarstýringu fyrir það truflaði mig mögulega meira en hvað það var slow.
Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af reyniraron »

Ég var að skipta mínum Amino út fyrir Samsung í morgun. Samsung lykillinn er töluvert sprækari og ég er ekki frá því að myndgæðin séu betri (þ.e. myndvinnslan í boxinu). Viðmótið er nokkuð svipað en þó ekki alveg nákvæmlega eins. Hann hefur svo sem ekki verið tengdur mjög lengi en hann er allavega ekki heitur núna, ólíkt Amino lyklinum. Þegar Vodafone tilkynnti samninginn við Samsung var talað um að myndlykillinn styddi HDMI-CEC en það virðist ekki vera til staðar á honum eins og er.
Reynir Aron
Svona tölvukall

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af Cascade »

Er þessi nýi með wifi?
Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af reyniraron »

Cascade skrifaði:Er þessi nýi með wifi?
Eins og er þarf að tengja hann eins og Amino lyklana, með ethernet snúru í router (VDSL) eða ljósleiðarabox.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af GuðjónR »

reyniraron skrifaði:Ég var að skipta mínum Amino út fyrir Samsung í morgun. Samsung lykillinn er töluvert sprækari og ég er ekki frá því að myndgæðin séu betri (þ.e. myndvinnslan í boxinu). Viðmótið er nokkuð svipað en þó ekki alveg nákvæmlega eins. Hann hefur svo sem ekki verið tengdur mjög lengi en hann er allavega ekki heitur núna, ólíkt Amino lyklinum. Þegar Vodafone tilkynnti samninginn við Samsung var talað um að myndlykillinn styddi HDMI-CEC en það virðist ekki vera til staðar á honum eins og er.
Er hægt að slökkva á honum? þ.e. með on/off rofa?
Og það verður fróðlegt að sjá hvort hann styðji "deep-color" án þess að hljóðið detti út.
Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af reyniraron »

GuðjónR skrifaði:
reyniraron skrifaði:Ég var að skipta mínum Amino út fyrir Samsung í morgun. Samsung lykillinn er töluvert sprækari og ég er ekki frá því að myndgæðin séu betri (þ.e. myndvinnslan í boxinu). Viðmótið er nokkuð svipað en þó ekki alveg nákvæmlega eins. Hann hefur svo sem ekki verið tengdur mjög lengi en hann er allavega ekki heitur núna, ólíkt Amino lyklinum. Þegar Vodafone tilkynnti samninginn við Samsung var talað um að myndlykillinn styddi HDMI-CEC en það virðist ekki vera til staðar á honum eins og er.
Er hægt að slökkva á honum? þ.e. með on/off rofa?
Og það verður fróðlegt að sjá hvort hann styðji "deep-color" án þess að hljóðið detti út.
Það er power takki að framan en ég held hann geti ekki slökkt á lyklinum heldur sé hann bara standby takki. Ég þurfti að ýta á hann til að kveikja á lyklinum í fyrsta skipti en þá var hann tengdur í vitlausa netsnúru og náði ekki sambandi. Ég þurfti því að slökkva á honum. Ég gat ekki ýtt á takkann eða haldið honum inni til þess heldur þurfti ég að taka hann úr sambandi við rafmagn.
Reynir Aron
Svona tölvukall

hreinnbeck
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af hreinnbeck »

dori skrifaði:Ætli hann styðji HDMI-CEC, ég skilaði þessu Amino dóti og er bara að nota AppleTV RÚV appið fyrir það litla sjónvarp sem ég horfi á en það að þurfa að nota auka fjarstýringu fyrir það truflaði mig mögulega meira en hvað það var slow.
FYI þá er fullur HDMI-CEC stuðningur hjá Amino. Firmwareið hjá Vodafone nýtir það hinsvegar ekki, eins og margt annað sem er í boði.

blammo
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 00:48
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af blammo »

Veit einhver hvað boxið heitir? Er S/PDIF tengi? Amino virkar fáránlega illa með logitech harmony, vonandi er þetta skárra.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af Sallarólegur »

Þetta er allt annað líf.

Var að setja upp eitt stykki Samsung og þetta byrjar rosa vel. Snappy og góður.

Fjarstýringin lítur reyndar út eins og blindur hundur hafi hannað hana, en það er bara eins og allir framleiðendur í dag fyrir utan Apple. Apple virðist vera eina fyrirtækið sem kann að hanna fallegar fjarstýringar.

Back takkinn er með "refresh" icon, tveir power takkar(wtf???), og svo auðvitað milljón takkar sem maður er aldrei að fara að nota.

UI er eiginlega alveg eins og á Amino nema bara miklu hraðvirkara, lítur vel út. Sýnist image proccessing einnig vera töluvert betra í HD, en kannski erfitt að segja til um svoleiðis. Lítur vel út.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af hagur »

blammo skrifaði:Veit einhver hvað boxið heitir? Er S/PDIF tengi? Amino virkar fáránlega illa með logitech harmony, vonandi er þetta skárra.
Það er spdif tengi já. Er að fara að tengja minn og er með Logitech Harmony fjarstýringu - skal reporta hvernig það gengur á eftir.

Boxið heitir Samsung GX-VF670EM/VFI þar sem VFI gæti táknað Vodafone Ísland.

EDIT:

Jæja, búinn að tengja. Þetta er allt annað. Hann er miklu sneggri að öllu og ég er ekki frá því að myndin sé skýrari úr honum, eins og litirnir t.d séu meira "vivid".

Hann er ekki til í database-num hjá Logitech, en ég bætti honum við hjá mér og þurfti bara að gefa upp eina skipun af original fjarstýringunni og þá virðist Logitech hafa fundið matching tæki hjá sér. So far so good.

Sé enga ástæðu fyrir því að einhver ætti ekki að vilja skipta Amino A140 út fyrir þennan, jafnvel þó maður sé ekki kominn í 4K setup ennþá.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af audiophile »

Miklu hraðari og betri græja og klárlega skarpari mynd. En einhverra hluta vegna eru litirnir daufari hjá mér og "black level" mun grárra eða minni contrast. Er þetta eitthvað stillingaratriði sem er að fara framhjá mér? Er með Sony 4k tæki.
Have spacesuit. Will travel.

hreinnbeck
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af hreinnbeck »

Þessi box virðast koma sjóðheit af færibandinu. Sýnist að mótin fyrir coverið hafi verið útbúin í byrjun apríl og wifi búnaðurinn i boxunum fékk vottun 10. apríl s.l. Þið sem ætlið að ná í box ættuð að drífa ykkur - sagan segir að einungis nokkur hundruð hafi komið til landsins í fyrstu sendingu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af GuðjónR »

Yours truly skrapp og sótti sér eintak.
Það kom mér á óvart hverstu stórt þetta er, næstum eins og fjögur AppleTV til samans.
Uppsetningin gekk vel, LG-OLED getur loksins notað Deep Color stillinguna á HDMI2 rásinni!

Ég er ekki alveg viss hvort ég eigi að nota Dolby Stereo eða bara Stereo í setupinu á lyklinum.
Overall þá finnst mér tónlist hljóma betur ef ég stilli á Dolby Digital en talað mál er verra, hljómar eins og í viðkomandi sé í tunnu.

Fjarstýringuna hefði mátt forrrita betur, ef ég ætla að kveikja á tímavél þá vel ég með örvunum í miðjunni eins og alltaf nema núna þýðir ekki að ýta á miðjutakkann til að hefja afspilun, þú verður af fara á botninn og finna pínulitla takka þar og setja á play. Eftir það þá geturðu sett á pásu og play með miðjutakkanum. Þetta mætti klárlega laga og gera notendavænna.

Meira ef ég ekki fundið út á þessum klukkutíma sem ég er búinn að skoða græjuna, en verð að segja að þetta HUGE stökk fram á við! :happy
Viðhengi
IMG_2751.JPG
IMG_2751.JPG (114.84 KiB) Skoðað 4145 sinnum
IMG_2750.JPG
IMG_2750.JPG (102.64 KiB) Skoðað 4145 sinnum
IMG_2749.JPG
IMG_2749.JPG (79.47 KiB) Skoðað 4145 sinnum
IMG_2748.JPG
IMG_2748.JPG (82.07 KiB) Skoðað 4145 sinnum
IMG_2747.JPG
IMG_2747.JPG (78.3 KiB) Skoðað 4145 sinnum
IMG_2746.JPG
IMG_2746.JPG (107.13 KiB) Skoðað 4145 sinnum
IMG_2745.JPG
IMG_2745.JPG (80.44 KiB) Skoðað 4145 sinnum
IMG_2744.JPG
IMG_2744.JPG (53.44 KiB) Skoðað 4145 sinnum
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af appel »

Bíddu vá, sýndu mér þetta power supply aftur :)
Lítur annars vel út, hlakka til að prófa.
*-*
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af hagur »

GuðjónR skrifaði:Yours truly skrapp og sótti sér eintak .....
Ertu ekki extra kátur með að þetta skuli vera Samsung :guy :sleezyjoe ?
Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af reyniraron »

Þetta er núna búið að vera í sambandi hjá mér frá því fyrir kl. 10 í morgun og hefur ekkert hitnað af ráði. Miklu betra en Amino lykillinn sem varð brennandi heitur á hálftíma.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af GuðjónR »

hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Yours truly skrapp og sótti sér eintak .....
Ertu ekki extra kátur með að þetta skuli vera Samsung :guy :sleezyjoe ?
Beið eftir þessum!
Kaldhæðni örlaganna, en þar sem ég á ekki lykilinn verð ég bara duglegur að endurnýja hann um leið og hann beilar.

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af Televisionary »

Ég sótti mér 4 stk. af nýja lyklinum. Einn í gær og hina þrjá í dag. Virðist allt virka eins og það á að gera. Það á víst að vera nóg til af þessu og eitthvað flæði var af fólki að koma og skipta út lyklum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Póstur af GuðjónR »

Televisionary skrifaði:Ég sótti mér 4 stk. af nýja lyklinum. Einn í gær og hina þrjá í dag. Virðist allt virka eins og það á að gera. Það á víst að vera nóg til af þessu og eitthvað flæði var af fólki að koma og skipta út lyklum.
Fjögur stykki?
Nú skil ég nickið þitt!
Svara