[Til sölu] Tölvuíhlutir - Notaðir og fara á lítið

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
rberto123
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 22. Maí 2018 19:48
Staða: Ótengdur

[Til sölu] Tölvuíhlutir - Notaðir og fara á lítið

Póstur af rberto123 »

Allir hlutir eru enn í góðu lagi og virka glæsilega. Koma allir í upprunalegum umbúðum auk alls þess sem fylgdi.

Skjákort: Tilboð komið AMD Radeon R9 380 4GB -- uppl: http://www.trustedreviews.com/reviews/amd-radeon-r9-380

Skjákort: GeForce GTX 650 OC 1GB -- uppl: https://www.bit-tech.net/reviews/tech/g ... -review/1/

Móðurborð: Gigabyte G1 Sniper B6 1150 intel -- uppl: https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6813128760

Móðurborð: SOLDAorus AX370-Gaming K5 AM4 socket -- uppl: https://www.amazon.com/GIGABYTE-GA-AX37 ... B06Y2G6NXV

Örgjörvavifta: NH-U12S SE-AM4 -- uppl: https://www.thinkcomputers.org/noctua-n ... er-review/


Svo er ég með 600W PSU (ekki modular) en finn pakkninguna því miður hvergi, en er að sjálfsögðu til sölu líka :)

Endilega sendið mér verðhugmyndir.
Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu] Tölvuíhlutir - Notaðir og fara á lítið

Póstur af Ingisnickers86 »

Sendi á þig PM. En til í CPU kælinguna, hvað vitu fyrir hana?
Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu] Tölvuíhlutir - Notaðir og fara á lítið

Póstur af trausti164 »

Pm
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Svara