ruv.is heillengi að loadast?

Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af appel »

Ég hef séð þetta heima og í vinnunni, ruv.is er stundum heillengi að loadast, uppí 5 sek að fá svar. Ég sé í status bar niðri að hún sé að tengjast einhverjum erlendum þjónustum og hangir á því, bara grár skjár á meðan.
*-*
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af Sallarólegur »

Ekki við öðru að búast af kommúnistaútvarpinu, en þetta er eitthvað vesen með myndirnar, lélegt CDN í gagni:
Viðhengi
ruvdrasl.PNG
ruvdrasl.PNG (901.8 KiB) Skoðað 1457 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af appel »

Sé líka að ruv.is er bara lengi að svara, ekki endilega bundið við erlendu aðilana. Sýnist þetta geta verið dns issue.
*-*
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af Revenant »

cdn-img.ruv.is vísar á static.sip.is.c.footprint.net sem er hýst hjá Símafélaginu.
footprint.net virðist vera CDN lausn frá Level 3

DNS uppflettingin er ekkert sérstaklega hæg:

Kóði: Velja allt

               ruv.is  cdn-img.ruv.is
cloudflare     3 ms    3 ms 
cloudflare2nd  3 ms    3 ms 
google         43 ms   59 ms
google2nd      47 ms   59 ms
quad9          39 ms   39 ms
opendns        53 ms   54 ms
Þegar ég keyri mtr á móti cdn-img.ruv.is þá virðist rix-tg-tw hjá Símafélaginu vera flöskuháls:

Kóði: Velja allt

 Host                                Loss%   Snt   Last   Avg  Best  Wrst StDev
...
 3. ???
 4. ???
 5. 193-4-254-177.static.metronet.is  0.0%   137    1.7   9.4   1.5 298.3  33.1
 6. rix-tg-gw.simafelagid.is          0.0%   136    2.1  48.8   1.8 2524. 292.4
 7. 213.181.115.201                   0.0%   136    2.1   2.0   1.8   2.4   0.0
 8. 213.181.115.202                   0.0%   136   20.0  24.7   3.4 142.6  22.2
 9. ???
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af jonfr1900 »

Vefsíða Rúv er mjög lengi að hlaðast hjá mér þessa stundina en undanfarið hefur gengið mjög illa að fá vefsíðu Rúv upp. Núna fékk ég upp villu í Firefox þar sem Rúv var lengur að svara en sem nemur time-out stillingu í Firefox.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af Sallarólegur »

Sallarólegur skrifaði:Ekki við öðru að búast af kommúnistaútvarpinu, en þetta er eitthvað vesen með myndirnar, lélegt CDN í gagni:
Vísir til samanburðar
Viðhengi
visirgodur.PNG
visirgodur.PNG (709.79 KiB) Skoðað 1337 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af rapport »


arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af arons4 »


hreinnbeck
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af hreinnbeck »

Einfaldast og fljótlegast að skella Cloudflare fyrir framan og halda svo áfram að takast á við vandamálið.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af appel »

Hmm... þetta er þá búið að vera svona lengi, þessi ddos árás, því þetta er búið að vera í nokkra daga svona.
*-*
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af appel »

Aftur er ruv.is niðri. Fékk áður cloudflare cache. En nú viðurkennir hún að vera niðri.
*-*
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: ruv.is heillengi að loadast?

Póstur af Moldvarpan »

Þetta er flott síða, oftast mjög hröð og góð.

Vissulega er mikið álag núna yfir HM, og töluvert meira af árásum á hana en aðrar fréttasíður.

Áfram kommúnistaútvarp!

(ekki það að ég sé kommúnisti, finnst bara æðislegt hvað það er mikið hatur í garð rúv og "kommúnistans" =)
Svara