Klippa út búta úr myndbandi

Svara

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Klippa út búta úr myndbandi

Póstur af dedd10 »

Ég var af taka upp gamalt efni af vhs spólum sem ég fann í geymslunni!

Ég ætlaði svo að klippa út einstaka þætti úr hverri upptöku. Er eitthvað þaeginlegt forrit, helst frítt, sem gerir mér kleyft að klippa upptökuna í búta og exporta sem MP4 t.d?

Svo er stundum svona smá “skemmd” yst í rammanum, er hægt að klippa það út? Helst í sama pakka og ég klippi upptökurnar í búta.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Póstur af kizi86 »

https://handbrake.fr/ þetta og bara þetta. hefur allt það sem þú biður um, og mjög svo einfalt viðmót
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Póstur af dedd10 »

Takk fyrir þetta!

En veistu hvernig maður getur klippt út part í miðjunni og sett svo partana sitt hvoru megin saman í eitt?

Semsagt gert númer 1, tekið part 2 út og svo sett þann þriðja saman við númer 2, vona að þetta skiljist!

Gemini
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Póstur af Gemini »

Avidemux er svona besta held ég open source, svo notar fólk auðvitað Adobe Premiere.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klippa út búta úr myndbandi

Póstur af Sallarólegur »

Það fylgir með video editor í Windows 10 núna sem heitir Microsoft Photos

https://www.microsoft.com/en-us/store/p ... zdncrfjbh4
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara