Sælir,
Ég er að skoða simkort áskriftir víst að ég er að flytja heim til íslands í mánuðinum. Ég er að bera saman verð, eins og er hef ég fundið Síminn, Vodafone, Nove, og Hringdu. Spurninginn er: eru fleiri fyrirtæki með þessa þjónustu sem ég hef ekki fundið?
takk.
Listi af íslenskum net fyrirtækjum?
Re: Listi af íslenskum net fyrirtækjum?
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=76208
Ekki beint svarið við spurningunni, en þessi gerði verðkönnun fyrir ekki of mörgum dögum
Ekki beint svarið við spurningunni, en þessi gerði verðkönnun fyrir ekki of mörgum dögum