Sælir félagar.
Mér sýnist vera kominn 1 dauður pixel á skjáinn hjá mér, á ekki söluaðili að taka hann aftur í ábyrgð ef þetta gerist innan 2 ára ?
dauður pixel á 4k skjá
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 796
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
dauður pixel á 4k skjá
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: dauður pixel á 4k skjá
Nærðu að sjá svona lítinn punkt? Er ekki líklegra að það séu nokkrir dauðir í hóp?emil40 skrifaði:Sælir félagar.
Mér sýnist vera kominn 1 dauður pixel á skjáinn hjá mér, á ekki söluaðili að taka hann aftur í ábyrgð ef þetta gerist innan 2 ára ?
Ég myndi tala við söluaðilann.
Re: dauður pixel á 4k skjá
Ertu búinn að prófa að þrýsta (létt) með fingrinum á svæðið þar sem dauði pixellinn er? Ég keypti einhverntíman skjá með 4 dauðum pixlum og gat losnað við þá alla með þessari aðferð.
Re: dauður pixel á 4k skjá
Sumir söluaðilar, t.d. Tölvutek, eru með 100% pixlaábyrgð fyrstu tvær vikurnar eftir að skjárinn er keyptur. Þá geturðu fengið honum skipt út ef þú finnur dauðan/fastan pixel innan þess tímaramma.
Eftir það taka yfirleitt við skilmálar frá framleiðanda. Oftast gera þeir kröfu um að það þurfi að vera X margir pixlar dauðir/fastir á fertommu á panelnum til að skjánum sé skipt út. Þessi fjöldi þarf yfirleitt að vera fleiri en 1 pixell nema í allra dýrustu skjánum.
Getur séð Asus skilmálana hérna: https://www.asus.com/us/Commercial-Moni ... _Warranty/
Eftir það taka yfirleitt við skilmálar frá framleiðanda. Oftast gera þeir kröfu um að það þurfi að vera X margir pixlar dauðir/fastir á fertommu á panelnum til að skjánum sé skipt út. Þessi fjöldi þarf yfirleitt að vera fleiri en 1 pixell nema í allra dýrustu skjánum.
Getur séð Asus skilmálana hérna: https://www.asus.com/us/Commercial-Moni ... _Warranty/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: dauður pixel á 4k skjá
þetta er bilun, þetta er raftæki, það er 2 ára ábyrgð á ÖLLUM raftækjum á íslandi skv. lögum.