Ég er með hérna hjá mér eitt ATI Radeon 9600 en ég hef ekki hugmynd um hvaða týpa það er, þeas SE, EZ, Pro eða hvað. Ég smellti af því nokkrum myndum og ég var að vonast til að einhver gæti séð það á kortinu sjálfu vegna þess að þegar ég skelli því í tölvuna þá segjir það ekkert um hvaða kort þetta er, stendur bara ATI Radeon 9600 Series eða eitthvað í þá áttina.
Anyway, hérna koma myndirnar:
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Takk
