AMD 64 móðurborð án SATA?

Svara
Skjámynd

Höfundur
B31N1R
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2003 19:09
Staðsetning: 00:0E:2D:AA:43:01
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD 64 móðurborð án SATA?

Póstur af B31N1R »

Veit einhver hvar ég get keypt móðurborð undir AMD64 örgjörva, sem er án SATA stýringa eða SATA möguleika!
Lífið er of stutt til að leggja stund á eitthvað leiðinlegt.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Huh, ég bara verð að spyrja afhverju? Þú veist að þú getur disable'að SATA í BIOS'num

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

[Fært og titill lagaður til]
Skjámynd

Mr.Kaspersen
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
Staðsetning: In a galaxy far, far away
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Kaspersen »

Þú ferð í tölvuvirkni eða eitthvað, start.is.... :D

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

y on earth ertu svona á móti sata ?

eins og hann mezzup sagði þá er ekekrt mál að disable´a controllerinn ??
Skjámynd

Mr.Kaspersen
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
Staðsetning: In a galaxy far, far away
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Kaspersen »

ébbara spyrja, er mjög mikill munur að hafa SATA á borð við ATA :?:

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Það eru örugglega langflest móðurborðin með SATA.

Annars eru líka IDE raufar á þeim þannig að þú getur alveg notað IDE drif.

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

svo er náttúrulega alltaf hægt að fá sér PCI controller
Svara