Jæja vaktara, þá fer biðin að styttast í nýju AMD örgrörvana.
Persónulega ætla ég að fá mér 2700X og hvíla intel aðeins. Gefa AMD smá sjens. :-)
En hvernig er þetta með þessar tölvubúðir á Íslandi??
Noregur, Danmörku, svíþjóð og flest allar aðrar evrópuþjóðir fá nýju línuna frá AMD á morgun 19.apríl, en tölvuverslanir hérna fá ekki neitt.
Danmörk: https://www.komplett.dk/kampagne/58016/ ... generation
Noregur: https://www.komplett.no/kampanje/58014/ ... generation
Finnland: https://www.gigantti.fi/cms/amd-ryzen/a ... imaailman/
Ég hringi og kannaði málið í nokkrum verslunum hérna á Íslandi, svörin voru eins, engin vissi neitt. Hvorki verð né afhendingu.
Fékk að heyra að kannski kæmi mögulega eitthvað í næstu viku. ?????
Erum við virkilega svona aftanlega á merini í þessum málum.
Væri gaman að fá smá umræðu.
Kannski pantar marr þetta bara allt saman að utan.
Kv D
AMD 2700X Uppfærsla
AMD 2700X Uppfærsla
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Re: AMD 2700X Uppfærsla
Fyrir mig fer þetta allt eftir performance. Mér er skítsama hvort ég sé með Intel eða AMD, GeForce eða ATI/AMD.. performance skiptir öllu þegar ég vel það sem ég kaupi mér.. þá ekki bara besta performance'ið.. heldur performance vs verð. Ef ég er að skoða örgjörva sem kostar 50k hjá bæði AMD og Intel.. en einn þeirra performar betur en hinn.. þá vel ég hann. En svo er náttúrlega spurning hvað maður er að nota þetta í, hvor er betri í þá notkun sem þetta mun verða notað í.
En það er ég, hef eiginlega alltaf verið svona með allt, vel aldrei neitt bara því það stendur þetta fyrirtækja nafn á því. En svo margir sem hafa of miklar áhyggjur af því hvort það standi AMD, Intel, Samsung, HTC, Apple og allt það á því.
En það er ég, hef eiginlega alltaf verið svona með allt, vel aldrei neitt bara því það stendur þetta fyrirtækja nafn á því. En svo margir sem hafa of miklar áhyggjur af því hvort það standi AMD, Intel, Samsung, HTC, Apple og allt það á því.
Re: AMD 2700X Uppfærsla
Lítu nokkuð vel út verð ég að segja. http://www.guru3d.com/articles-pages/am ... iew,1.htmlC3PO skrifaði:Jæja vaktara, þá fer biðin að styttast í nýju AMD örgrörvana.
Persónulega ætla ég að fá mér 2700X og hvíla intel aðeins. Gefa AMD smá sjens. :-)
En hvernig er þetta með þessar tölvubúðir á Íslandi??
Noregur, Danmörku, svíþjóð og flest allar aðrar evrópuþjóðir fá nýju línuna frá AMD á morgun 19.apríl, en tölvuverslanir hérna fá ekki neitt.
Danmörk: https://www.komplett.dk/kampagne/58016/ ... generation
Noregur: https://www.komplett.no/kampanje/58014/ ... generation
Finnland: https://www.gigantti.fi/cms/amd-ryzen/a ... imaailman/
Ég hringi og kannaði málið í nokkrum verslunum hérna á Íslandi, svörin voru eins, engin vissi neitt. Hvorki verð né afhendingu.
Fékk að heyra að kannski kæmi mögulega eitthvað í næstu viku. ?????
Erum við virkilega svona aftanlega á merini í þessum málum.
Væri gaman að fá smá umræðu.
Kannski pantar marr þetta bara allt saman að utan.
Kv D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Re: AMD 2700X Uppfærsla
Tölvutek að standa sig: https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... 4-8-kjarna
Væntanlegur 27.apríl á 44.900 kr til að byrja með.
2700X er annars mjög spennandi kostur. Hraður alhliða örgjörvi.
Hins vegar eru nýju móðurborðin ekki komin og spurning hvort það borgi sig að bíða eftir þeim. Þar koma inn fullt af nýju fídusum.
2400G er líka flottur fyrir þá sem vilja fara ódýrt í leikjatölvu.
Væntanlegur 27.apríl á 44.900 kr til að byrja með.
2700X er annars mjög spennandi kostur. Hraður alhliða örgjörvi.
Hins vegar eru nýju móðurborðin ekki komin og spurning hvort það borgi sig að bíða eftir þeim. Þar koma inn fullt af nýju fídusum.
2400G er líka flottur fyrir þá sem vilja fara ódýrt í leikjatölvu.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 2700X Uppfærsla
https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen ... ghz-retailvatr9 skrifaði:Tölvutek að standa sig: https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... 4-8-kjarna
Væntanlegur 27.apríl á 44.900 kr til að byrja með.
2700X er annars mjög spennandi kostur. Hraður alhliða örgjörvi.
Hins vegar eru nýju móðurborðin ekki komin og spurning hvort það borgi sig að bíða eftir þeim. Þar koma inn fullt af nýju fídusum.
2400G er líka flottur fyrir þá sem vilja fara ódýrt í leikjatölvu.
Til á lager..
Starfsmaður @ IOD
Re: AMD 2700X Uppfærsla
En ekki X470 móðurborð.Halli25 skrifaði:https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen ... ghz-retailvatr9 skrifaði:Tölvutek að standa sig: https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... 4-8-kjarna
Væntanlegur 27.apríl á 44.900 kr til að byrja með.
2700X er annars mjög spennandi kostur. Hraður alhliða örgjörvi.
Hins vegar eru nýju móðurborðin ekki komin og spurning hvort það borgi sig að bíða eftir þeim. Þar koma inn fullt af nýju fídusum.
2400G er líka flottur fyrir þá sem vilja fara ódýrt í leikjatölvu.
Til á lager..
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Re: AMD 2700X Uppfærsla
Getur fengið þér þannig í Tölvutek. Virðast vera komnir með MB en ekki CPUC3PO skrifaði:En ekki X470 móðurborð.Halli25 skrifaði:https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen ... ghz-retailvatr9 skrifaði:Tölvutek að standa sig: https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... 4-8-kjarna
Væntanlegur 27.apríl á 44.900 kr til að byrja með.
2700X er annars mjög spennandi kostur. Hraður alhliða örgjörvi.
Hins vegar eru nýju móðurborðin ekki komin og spurning hvort það borgi sig að bíða eftir þeim. Þar koma inn fullt af nýju fídusum.
2400G er líka flottur fyrir þá sem vilja fara ódýrt í leikjatölvu.
Til á lager..
https://tolvutek.is/leita/X470
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: AMD 2700X Uppfærsla
Ég leitaði um allt að örgjörvanum um daginn og eina síðan sem ég fann hann á var computer.is. Ég held að þeir hafi verið fyrstir, þeir eru líka með X470 móðurborð.
AMD AM4 Ryzen 7 2700x 44.990 kr.
Asus Prime ROG X470 PRO RGB AuraSync 29.900 kr.
AMD AM4 Ryzen 7 2700x 44.990 kr.
Asus Prime ROG X470 PRO RGB AuraSync 29.900 kr.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3