Jæa núna er veðrið þannig að maður gæti vel hugsað sér að sitja fyrir utan og njóta sólarinnar.Fór að skoða garðhúsgögn í rúmfatalagernum,Bauhaus og byko en einfaldlega tími ekki að eyða 30þ í húsgögn sem maður notar í nokkur skipti á ári og fylla geymsluna þau skipti sem veðrið verður vitlaust.
Hef verið að skoða húsgögn sem eru smíðuð úr vörupallettum og hugsa ég að það myndi henta ágætlega.Geri ráð fyrir að ég geti haft þetta úti allan ársins hring og kostnaðurinn við að smíða er í lágmarki.
Getið þið deilt einhverjum reynslusögum eða myndum af samskonar smíðum. ?
Garðhúsgögn úr vörupalletum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Garðhúsgögn úr vörupalletum
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Garðhúsgögn úr vörupalletum
Ég bjó til sófa í stofuna úr palletum hann er 360cm á lengd.
Hann kostaði 70.000 kr með öllu.
Dýnurnar.
skrúfur.
Lakk.
sandpappírsskífur og sandpappír.
L-járn og einhverjar festingar.
Bakpúðana tók ég úr gamla sófanum okkar
Hann kostaði 70.000 kr með öllu.
Dýnurnar.
skrúfur.
Lakk.
sandpappírsskífur og sandpappír.
L-járn og einhverjar festingar.
Bakpúðana tók ég úr gamla sófanum okkar
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Garðhúsgögn úr vörupalletum
Ef þetta á að vera úti þá er mjög mikilvægt að kaupa góða flísatöng, spritt, fjarlægja alla nagla og setja riðfríar skrúfur í staðinn, annars marg borgar sig hreinlega að kaupa þetta þar sem vinnan og vesenið í kringum þetta er fljótt á kála öllum "Sparnaði" sem verið er að eltast við.
Kaupa þetta bara og taka 2-4 yfirvinnutíma í staðinn ef það er í boði, en það er bara mín skoðun
Kaupa þetta bara og taka 2-4 yfirvinnutíma í staðinn ef það er í boði, en það er bara mín skoðun
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Garðhúsgögn úr vörupalletum
x2Squinchy skrifaði:Ef þetta á að vera úti þá er mjög mikilvægt að kaupa góða flísatöng, spritt, fjarlægja alla nagla og setja riðfríar skrúfur í staðinn, annars marg borgar sig hreinlega að kaupa þetta þar sem vinnan og vesenið í kringum þetta er fljótt á kála öllum "Sparnaði" sem verið er að eltast við.
Kaupa þetta bara og taka 2-4 yfirvinnutíma í staðinn ef það er í boði, en það er bara mín skoðun
Ekki myndi ég nenna að standa í þessu til að spara 30þ.
Frekar myndi ég kaupa garðsett á 30þ. og taka eina aukahelgi í vinnunni.
Ef þú getur ekki bætt við þig vinnu geturðu þrifið 6 bíla fyrir 5K stykkið og þá eru garðhúsgögnin komin í hús
Flest garðhúsgögn geta verið úti allan ársins hring, ef þau eru úr plastefnum. Bara festa þau vel þegar svo ber við.
Getur líka smíðað lítinn garðhúsgagnaskúr úr pallettum í staðinn.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Garðhúsgögn úr vörupalletum
Ég er með svona pallettusófa á pallinum hjá mér er svo bara með þunnar svampdýnur sem ég hendi á hann í sólinni, einfalt og þæginlegt.
- Viðhengi
-
- 20180422_140730.jpg (6.47 MiB) Skoðað 2217 sinnum
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Garðhúsgögn úr vörupalletum
Guð, farðu bara í rúmfó
Eða fara á bland og finna notað dót sem er hægt að lakka.
Eða fara á bland og finna notað dót sem er hægt að lakka.
*-*