Black Mirror og Kína?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Black Mirror og Kína?

Póstur af GuðjónR »

Þið sem hafið horft á Black Mirror þættina ....
Hvað finnst ykkur um þetta?

http://www.dv.is/frettir/2018/4/19/stif ... ma-hegdun/
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af Hjaltiatla »

Gæti virkað , ég er hérna á vaktinni eingöngu til að safna internetstigum :sleezyjoe
Just do IT
  √

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af playman »

Þetta er hræðilegt að heyra :/
Þetta er bara eins og black Mirror - 3x1 Nosedive
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af jonsig »

Þetta er draumur samfylkingarinnar og VG, það væri hægt að koma í veg fyrir að fólk með óæskilegar skoðanir leiki óséð lausum hala ,
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af ZiRiuS »

jonsig skrifaði:Þetta er draumur samfylkingarinnar og VG, það væri hægt að koma í veg fyrir að fólk með óæskilegar skoðanir leiki óséð lausum hala ,
Mynd
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af GuðjónR »

playman skrifaði:Þetta er hræðilegt að heyra :/
Þetta er bara eins og black Mirror - 3x1 Nosedive
Akkúrat!
Ég er nýbúinn að horfa á þáttinn og fékk vægan hroll við lestur fréttarinnar.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af jonsig »

ZiRiuS skrifaði:
jonsig skrifaði:Þetta er draumur samfylkingarinnar og VG, það væri hægt að koma í veg fyrir að fólk með óæskilegar skoðanir leiki óséð lausum hala ,
Mynd
Samfó og VG eru bara öðruvísi sósíalistar heldur en allir hinir sem hafa sett allt á hvolf. :lol:
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af ZiRiuS »

jonsig skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
jonsig skrifaði:Þetta er draumur samfylkingarinnar og VG, það væri hægt að koma í veg fyrir að fólk með óæskilegar skoðanir leiki óséð lausum hala ,
Mynd
Samfó og VG eru bara öðruvísi sósíalistar heldur en allir hinir sem hafa sett allt á hvolf. :lol:
Takk fyrir að svara spurningunni minni ;)
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Throstur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af Throstur »

Það var fjallað um þetta myndavélakerfi í nýjasta VICE þættinum. Scary stuff.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af jonsig »

ZiRiuS skrifaði: Takk fyrir að svara spurningunni minni ;)
Maður getur ekki verið annað en stupid. Því annars bara nasisti, þegar þú ert ósammála einhverju.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af Vilezhout »

jonsig skrifaði:Þetta er draumur samfylkingarinnar og VG, það væri hægt að koma í veg fyrir að fólk með óæskilegar skoðanir leiki óséð lausum hala ,

Þetta er ekki nýtt hér á landi
Þegar menn leggja þetta saman við lýsingar úr ævisögu Gunnars Thoroddsen sem segir frá 600 manna dyggu liði flokksstjóra Sjálfstæðisflokksins sem vaktaði framferði samborgara sinna og stjórnmálaskoðanir þeirra og sá til þess að fólk utan flokksins fengju aldrei vinnu, stöðu eða tækifæri sem neinu máli skipti þá hríslast hráblautur hrollur um okkur. Því Styrmir hefur rétt fyrir sér.
Þetta er ógeðslegt.
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af jonsig »

Þýðir ekkert að bera saman flokka hvernig þeir höguðu sér fyrir næstum öld síðan og þeim sem eru á fullu í þessum PC ofstækis pælingum í dag. Annars ættu flestir að vita að sjálfstæðisflokkurinn er sósjalflokkur ríka fólksins.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af einarn »

Þegar maður pælir í því. Er ekki verið að gera þetta nú til dags. Það er hægt að búa til nokkuð gott profile af manneskju, með því bara að skoða netnoktun, samfélagsmiðla o.s.f

jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Black Mirror og Kína?

Póstur af jonfr1900 »

Þetta hérna er að gerast í Kína.

China will ban people with poor ‘social credit’ from planes and trains (The Verge)

Nú þegar hefur einum blaðamanni verið bannað að kaupa flugmiða og lestarmiða vegna "neikvæðis" stigafjölda í þessu kerfi. Afbrotið var gagnrýni á kommúistaflokkinn í Kína.
Svara