ATi X850 væntanlegt á markað.

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

ATi X850 væntanlegt á markað.

Póstur af emmi »

Sjá hér og hér.
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Hehe am..

"They won't be cheap, they won't be cheap at all.", svo stendur "The X850 XT will cost $499 when available" það sem stendur þarna er að þau eiga eftir að kosta 499$, og án tolls og alls er það 33.288 Kr, en með tolli og öllu(reiknað á shopusa.is), þá kosta þau 52.058. Þannig ég held að það eigi eftir að kosta svona nálægt verðinu á X800 kortunum í dag á íslandi? Eða hvað?

Hérna kemur svona mikilvægt úr einni af greininni:

"The cards are expected to be on retail shelves and through distribution channels on the first working day of 2005."

"The X850 PRO and its twelve pipelines, DVI, VGA and TV-out connectors will cost $399."

"ATI claims that X850 XT Platinum edition will end up twenty per cent faster than Geforce 6800 Ultra in 3Dmark05, almost forty per cent faster in Far Cry and around 55 per cent faster in Unreal Tournament 2004. Those numbers come from ATI."

En hva segjiði, ætti maður að bíða eftir þessu korti? ætlaði nefnilega að fara kaupa mér X800 :] Ég er alveg til í það, en það er bara að meika það að bíða :)
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Ég held að þessi týpa verði einungis til í PCI-Express útgáfunni allavega til að byrja með.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

emmi skrifaði:Ég held að þessi týpa verði einungis til í PCI-Express útgáfunni allavega til að byrja með.


ATI will claim the X850 will have much better availability than the disastrously not available X800 XT PE AGP card. Let's hope that it is right and bear in mind that the cards are PCIe only. µ
"Give what you can, take what you need."

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

loksins kominn alminileg kæling á ati :D
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Er þetta bara ekki sama suckið og X800 XT pe nema bara með 540/540mhz og tengi fyir 2 TFT's og kannski eitthvað betri kæling.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

sama suckið? En já þetta er bara aðeins betra en mikið dýrara.

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Mér var ráðlagt að bíða eftir þessum kortum og skellti ég mér bara á Radeon 9800PRO. EN svo verða þessi kort bara PCI Express?? Damn hefði átt að kaupa x800 strax, nú þarf maður að fara að brasa við að selja 9800pro kortið
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX
Svara