
Hjálp! Boota laptop á external skjá
Hjálp! Boota laptop á external skjá
Sælir! Ég er í vandræðum með lenovo z50 tölvu. Það er brotinn á henni skjárinn og það sést akkurat ekkert á hann. Ég er að reyna að formatta tölvuna en þegar ég boota henni með usb kubb þá kemur bara svartur skjár.. Er eitthver leið til að geta séð boot screenið á secondary skjá ? Öll hjálp og skítkast vel þegið 

Re: Hjálp! Boota laptop á external skjá
Hún virðist ekki sýna neina mynd á external skjánum fyrr en stýrikerfið hefur ræst sig. Er leið til að external verði default monitor ? Og sýni þar af leiðandi allt sem tölvan gerir.
Re: Hjálp! Boota laptop á external skjá
Hjááálp! Veit þetta er ekki mjög pólitískt en vonandi hefur einhver vit á þessu líka.
Re: Hjálp! Boota laptop á external skjá
Ef þú aftengir skjákapalinn fyrir innbyggða skjáinn frá móðurborðinu og tengir utanáliggjandi skjá með HDMI þá ætti myndin bara að birtast á honum þar sem tölvan finnur ekki annan skjá.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Hjálp! Boota laptop á external skjá
Windows + P ?
Re: Hjálp! Boota laptop á external skjá
Win+p og allar skjástillingar reyndar og ekkert virkaði. Njall_L þakka þér! Það virkaði að aftengja skjáinn við móðurborð og tengja með vga. Þvílíkur meistari! Átt verðskuldað sætabrauð í kaffinu!