Hvar get ég keypt Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi? Síðan væri einnig gott ef ég gæti keypt Office Pakkann (ekki 2016 eða 365 útgáfuna) á sama stað. Helst þarf þetta að vera útgáfa sem ég get flutt á milli tölva með tímanum.
Takk fyrir aðstoðina.
Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?
Re: Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?
Ég kaupi þetta dót yfirleitt á /r/microsoftsoftwareswap/
Re: Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?
Ebay... keypti win 10 pro lykil a 5$
Re: Kaupa Windows 7 Professional eða Ultimate á Íslandi?
sama hér, hef nokkrum sinnum keypt lykla á ebay með góðum árangri.Gassi skrifaði:Ebay... keypti win 10 pro lykil a 5$