Húsgagna-forrit.

Svara

Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Staða: Ótengdur

Húsgagna-forrit.

Póstur af sunna22 »

Halló ég veit ekki alveg hvernig er best að útskýra þetta.En ég er að leita að húsgagna-forriti.Segjum svo að ég sé að fara mála stól.En er t.d ekki viss um lit.Þannig að ég gætti set mynd af þessum stól og prófað lita hann í þessu forriti.Eina sem ég finn er húsgagnahönnun og þar er ekki boðið að setja inn myndir.Ég veit að þetta er ruglingslegt en vona að þið vitið um hvað ég er að tala. Vona að þið vitið um eitthvað gott forrit.Með fyrir fram þökk.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Húsgagna-forrit.

Póstur af Sallarólegur »

Ekki beint það sem þú lýsir en IKEA eru með forrit þar sem þú getur teiknað herbergið þitt og dregið vörurnar þeirra inn í það og mátað:

https://www.ikea.is/teikniforrit

Það sem þú lýsir er í rauninni bara Photoshop, hér er frítt clone af því: www.pixlr.com
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara