Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Svara

Hvað horfir þú á þegar þú kaupir þér örgjörva?

Poll ended at Sun 22. Apr 2018 16:00

Overclocking möguleikar
18
11%
Overheating vörn
7
4%
Verð
34
21%
Hraði
56
35%
Stöðugleiki
39
24%
Compatibility?
6
4%
 
Total votes: 160

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af GuðjónR »

Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af nidur »

Lol stöðugleiki ekki að vinna... og afhverju virkar ctrl+enter ekki til að senda :)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af appel »

Erfitt að svara þessu :D Hvað með öryggi?

Annars er þetta eitthvað sem mætti raða í forgang frekar en velja úr. Það er augljóst að þú vilt ekki að örgjörvinn kveiki í sér og taki húsið með sér, þannig að overheating vörn er mikilvæg. Stöðugleiki er líka gríðarlega mikilvægur, það er ekkert meira pirrandi en tölva sem frýs stöðugt.
*-*
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Erfitt að svara þessu :D Hvað með öryggi?
Það á ekki við, ef ég myndi biðja þig um að kaupa "öruggasta örgjörvann" hvaða örgjörvi væri það?
appel skrifaði:Annars er þetta eitthvað sem mætti raða í forgang frekar en velja úr. Það er augljóst að þú vilt ekki að örgjörvinn kveiki í sér og taki húsið með sér, þannig að overheating vörn er mikilvæg. Stöðugleiki er líka gríðarlega mikilvægur, það er ekkert meira pirrandi en tölva sem frýs stöðugt.
Þú mátt velja fleiri einn einn mögleika, þess vegna alla eða skipta um skoðun og breyta. Kerfið býður ekki upp á að raða í röð. Þitt svar væri þá a) Overheating vörn b) stöðugleiki en ekkert endilega í þeirri röð. Mitt svar án þess að vilja hafa áhrif á könnunina er a) Stöðugleiki b) Hraði
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af gnarr »

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Erfitt að svara þessu :D Hvað með öryggi?
Það á ekki við, ef ég myndi biðja þig um að kaupa "öruggasta örgjörvann" hvaða örgjörvi væri það?
Meltdown hefur tildæmis ekki áhrif á AMD örgjörva en hefur áhrif á Itel, svo að AMD er klárlega öruggara hvað það varðar.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Erfitt að svara þessu :D Hvað með öryggi?
Það á ekki við, ef ég myndi biðja þig um að kaupa "öruggasta örgjörvann" hvaða örgjörvi væri það?
Meltdown hefur tildæmis ekki áhrif á AMD örgjörva en hefur áhrif á Itel, svo að AMD er klárlega öruggara hvað það varðar.
Að segja að AMD sé ónæmur fyrir Meltdown er ansi stór og ónákvæm fullyrðing.
https://www.techarp.com/guides/complete ... st/#server
og
https://www.zdnet.com/article/amd-proce ... e-thought/
...svo eitthvað sé nefnt. ;)
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af beatmaster »

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Erfitt að svara þessu :D Hvað með öryggi?
Það á ekki við, ef ég myndi biðja þig um að kaupa "öruggasta örgjörvann" hvaða örgjörvi væri það?
Meltdown hefur tildæmis ekki áhrif á AMD örgjörva en hefur áhrif á Itel, svo að AMD er klárlega öruggara hvað það varðar.
Að segja að AMD sé ónæmur fyrir Meltdown er ansi stór og ónákvæm fullyrðing.
https://www.techarp.com/guides/complete ... st/#server
og
https://www.zdnet.com/article/amd-proce ... e-thought/
...svo eitthvað sé nefnt. ;)
Þessi mynd er beint úr efri hlekknum sem að þú vísaðir í, Meltdown hefur ekki áhrif á AMD.

Mynd
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af gnarr »

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Erfitt að svara þessu :D Hvað með öryggi?
Það á ekki við, ef ég myndi biðja þig um að kaupa "öruggasta örgjörvann" hvaða örgjörvi væri það?
Meltdown hefur tildæmis ekki áhrif á AMD örgjörva en hefur áhrif á Itel, svo að AMD er klárlega öruggara hvað það varðar.
Að segja að AMD sé ónæmur fyrir Meltdown er ansi stór og ónákvæm fullyrðing.
https://www.techarp.com/guides/complete ... st/#server
og
https://www.zdnet.com/article/amd-proce ... e-thought/
...svo eitthvað sé nefnt. ;)
Og þessi mynd er úr neðri linknum ;)
Mynd
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af urban »

appel skrifaði:Erfitt að svara þessu :D Hvað með öryggi?

Annars er þetta eitthvað sem mætti raða í forgang frekar en velja úr. Það er augljóst að þú vilt ekki að örgjörvinn kveiki í sér og taki húsið með sér, þannig að overheating vörn er mikilvæg. Stöðugleiki er líka gríðarlega mikilvægur, það er ekkert meira pirrandi en tölva sem frýs stöðugt.
Stöðuleikinn er lang lang lang mikilvægastur að mínu mati.

Örri sem að er ofhitna, er ekki stöðugur, þar að leiðandi er því svarað þar.

Ég allaveg ekkert frekar í öllu mínu dóti en að það virki þegar að ég þarf að nota það.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af Tbot »

Þetta er svolítið trick spurning.

Verð CPU ræðst af hraða hans, gerð (K eða ekki) etc.

Ætla að kaupa ódýrustu gerðina og síðan yfirklukka í næstum óendalega er ekki gáfulegt því hækkar bara kostnaðurinn vegna kælingar.

=> þú kaupir CPU miðað við það sem á að framkvæma.

Þannig að það sem skiptir mestu máli er stöðugleiki, því tölva sem er með stöðug vandræði kostar þig bæði gagnatap og tíma.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af Mossi__ »

Ég sakna soldið Fjöldi Kjarna möguleikanum, GuðjónR.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af GuðjónR »

Þessi könnun hefur verið gerð áður, eða í október 2002.
Mig langað að prófa setja hana aftur upp og sjá hvort svörin yrðu á sömu nótum.

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=62

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af k0fuz »

Það vantar líka "Stærð cache minnis", ég horfi á það amk og "Fjölda kjarna og þráða" þar sem ghz hafa löngu náð hámarki.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af codec »

Stöðugleiki krakkar, svarið er alltaf stöðugleiki. Mitt mat er að ef örgjörvi er ekki stöðugur þá skiptir allt hitt engu mál, nákvæmlega engu.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af k0fuz »

Ok.. en gerir maður ekki ráð fyrir stöðugum örgjörva þegar þú kaupir hann útí búð? ef hann er það ekki .. skila honum á stundinni!
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af codec »

k0fuz skrifaði:Ok.. en gerir maður ekki ráð fyrir stöðugum örgjörva þegar þú kaupir hann útí búð? ef hann er það ekki .. skila honum á stundinni!
Einmitt. Sem betur fer erum við komin á þann stað að við neytendur þurfum yfirleitt ekki að hafa miklar áhyggjur af þessu. CPU út úr búð eru hannaðir og framleiddir með þrautreyndum ferlum og testaðir í drasl. En samt ef þetta atriði klikkar þá væri ekki að sökum að spyrja.
Last edited by codec on Þri 10. Apr 2018 11:03, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af GuðjónR »

k0fuz skrifaði:Ok.. en gerir maður ekki ráð fyrir stöðugum örgjörva þegar þú kaupir hann útí búð? ef hann er það ekki .. skila honum á stundinni!
Það getur verið svolítið erfitt að átta sig á því, ég hef átt tvær AMD tölvur, önnur var með AMD K6 og hin með AMD XP, báðar þessar tölvur áttu það til að endurræsa sig í tíma og ótíma, ég veit um marga sem lentu í því sama á þessum tíma. Það gat svo sem vel verið að vandamálið væri móðurborð eða vinnsluminni ég veit þð ekki. En mín lausn var að kaupa Intel.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af k0fuz »

GuðjónR skrifaði:
k0fuz skrifaði:Ok.. en gerir maður ekki ráð fyrir stöðugum örgjörva þegar þú kaupir hann útí búð? ef hann er það ekki .. skila honum á stundinni!
Það getur verið svolítið erfitt að átta sig á því, ég hef átt tvær AMD tölvur, önnur var með AMD K6 og hin með AMD XP, báðar þessar tölvur áttu það til að endurræsa sig í tíma og ótíma, ég veit um marga sem lentu í því sama á þessum tíma. Það gat svo sem vel verið að vandamálið væri móðurborð eða vinnsluminni ég veit þð ekki. En mín lausn var að kaupa Intel.
Vissulega, þess vegna er gott practice að kaupa amk móðurborð, RAM og CPU á sama stað svo hægt sé að fleygja þessu í þá ef þetta bilar ;)

En ég hugsa ekki útí stöðugleika þegar ég vel mér örgjörva, ég geri ráð fyrir að hann virki out of the box. En það er svolítið síðan ég var með AMD síðast og hef alltaf verið Intel megin eftir það og þeir eru nú þokkalega solid... kannski of góðu vanur? :japsmile
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af worghal »

k0fuz skrifaði:En ég hugsa ekki útí stöðugleika þegar ég vel mér örgjörva, ég geri ráð fyrir að hann virki out of the box.
sammála þarna. þegar þú kaupir cpu, þá býstu við að stöðugleikinn sé til staðar, því ef ekki, þá er þetta gallað eintak og þú færð nýjann. :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af urban »

worghal skrifaði:
k0fuz skrifaði:En ég hugsa ekki útí stöðugleika þegar ég vel mér örgjörva, ég geri ráð fyrir að hann virki out of the box.
sammála þarna. þegar þú kaupir cpu, þá býstu við að stöðugleikinn sé til staðar, því ef ekki, þá er þetta gallað eintak og þú færð nýjann. :happy
Já vissulega mikið til í þessu, stöðuleikinn skiptir svo sem ekki máli þegar að hann er keyptur, en í allri notkun eftir kaup, þá er það stöðuleikinn sem að skiptir mig mestu.

Semsagt, hann í raun skiptir engu við kaup, en er lang mikilvægastur eftir þau.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af appel »

Spurningin er reyndar hvaða þætti maður horfir á þegar maður kaupir sér örgjörva.

Það er rétt það sem er komið fram að maður gerir ráð fyrir að allir örgjörvar séu jafnstöðugir og því er það ekki faktor í því þegar maður velur sér örgjörva.


Sennilega er það sem flestir horfa til er í þessari röð:
#1 VERÐ
#2 HRAÐI
#3 OC (fyrir fólk hér)

Compatibility er frekar óljóst, allir þessir helstu örgjörvar í dag keyra allt, amd og intel, svo og er overheating vörn innbyggð í alla örgjörva.
*-*
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Spurningin er reyndar hvaða þætti maður horfir á þegar maður kaupir sér örgjörva.

Það er rétt það sem er komið fram að maður gerir ráð fyrir að allir örgjörvar séu jafnstöðugir og því er það ekki faktor í því þegar maður velur sér örgjörva.


Sennilega er það sem flestir horfa til er í þessari röð:
#1 VERÐ
#2 HRAÐI
#3 OC (fyrir fólk hér)

Compatibility er frekar óljóst, allir þessir helstu örgjörvar í dag keyra allt, amd og intel, svo og er overheating vörn innbyggð í alla örgjörva.
Einmitt, 16 ár frá síðustu könnun. Margt breyst. https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=62
Svara