Advania búið að loka versluninni
Advania búið að loka versluninni
Ég var smá gáttaður. Ég vildi nefnilega skoða vöru "in person" en það var ekki lengur hægt. Hvernig eiga menn að ákveða að kaupa eitthvað án þess að sjá það? Þeir bentu nefnilega á netverslunina!
*-*
Re: Advania búið að loka versluninni
Ha í alvöru ? eru þeir ekki lengur á höfðatorginu ?
Re: Advania búið að loka versluninni
Jeminn, vá hvað það er asnarlegt ef maður myndi vilja prufa vöruna og skoða hana.
Mynd á netinu er bara ekki það sama og í persónu.
Mynd á netinu er bara ekki það sama og í persónu.
Re: Advania búið að loka versluninni
Þá er hvergi hægt að skoða dýra Dell skjái in-person á Íslandi, til að meta myndgæði og hvaðeina með eigin augum.
Sé fyrir mér að sala á þeim skjáum hrapi á næstunni.
Sé fyrir mér að sala á þeim skjáum hrapi á næstunni.
*-*
Re: Advania búið að loka versluninni
Lokunin er tímabundin vegna breytinga.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Advania búið að loka versluninni
Ok.AntiTrust skrifaði:Lokunin er tímabundin vegna breytinga.
Sé reyndar engar upplýsingar um þetta á vefsíðunni hjá þeim. Og þegar ég mætti var mér bara sagt "búið að loka versluninni, núna í dag nota allir vefverslun!" svona einsog það hafi verið framtíðin hjá þeim.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Advania búið að loka versluninni
Alltaf velkominn í Origo
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Advania búið að loka versluninni
Advania or i go to Origo (þetta er svo vont nafn...)
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Advania búið að loka versluninni
Ég man nefninlega eftir því að hafa séð tilkynningar frá Advania varðandi þetta en ég finn ekkert af þeim lengur, er þetta pottþétt tímabundið ?AntiTrust skrifaði:Lokunin er tímabundin vegna breytinga.
Re: Advania búið að loka versluninni
Já, það er verið að breyta öllu rýminu þarna niðri og verslunin mun opna aftur fljótlega, en þó í breyttri mynd frá því sem áður var.svingi skrifaði:Ég man nefninlega eftir því að hafa séð tilkynningar frá Advania varðandi þetta en ég finn ekkert af þeim lengur, er þetta pottþétt tímabundið ?AntiTrust skrifaði:Lokunin er tímabundin vegna breytinga.
Re: Advania búið að loka versluninni
Fyrst þegar ég las þetta þá las ég "orgio".. Gaman af lesblindu annars lagið Enda ein stór orgia af fyrirtækjumZiRiuS skrifaði:Advania or i go to Origo (þetta er svo vont nafn...)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Advania búið að loka versluninni
hahaha ég sá það líka, en það sem verra er að ég les alltaf Andvana í stað Advania.afrika skrifaði:Fyrst þegar ég las þetta þá las ég "orgio".. Gaman af lesblindu annars lagið Enda ein stór orgia af fyrirtækjumZiRiuS skrifaði:Advania or i go to Origo (þetta er svo vont nafn...)
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Advania búið að loka versluninni
Húsið sem Advania er í er allavega grútmyglað. Kannski er þetta einhver afleiðing þess.svingi skrifaði:Ég man nefninlega eftir því að hafa séð tilkynningar frá Advania varðandi þetta en ég finn ekkert af þeim lengur, er þetta pottþétt tímabundið ?AntiTrust skrifaði:Lokunin er tímabundin vegna breytinga.
Re: Advania búið að loka versluninni
Dísus, hvað er með myglu ...
OR húsið ónýtt og fólk flúið
vodafone þurfti að flýja
íslandsbanki þurfti að flýja
etc.etc.
nú advania?
OR húsið ónýtt og fólk flúið
vodafone þurfti að flýja
íslandsbanki þurfti að flýja
etc.etc.
nú advania?
*-*
Re: Advania búið að loka versluninni
Allt byggt á sem mestum hraða svo hægt sé að byggja næsta hús og græða meiri peninga og greinilega ekki vandað mikið til verka.
Ég þekki það svosem ekki en getur verið að öll þessi hús hafi verið byggð á árunum 2000-2007?
Ég þekki það svosem ekki en getur verið að öll þessi hús hafi verið byggð á árunum 2000-2007?
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Re: Advania búið að loka versluninni
Nei.Manager1 skrifaði:Allt byggt á sem mestum hraða svo hægt sé að byggja næsta hús og græða meiri peninga og greinilega ekki vandað mikið til verka.
Ég þekki það svosem ekki en getur verið að öll þessi hús hafi verið byggð á árunum 2000-2007?
Allt eru þetta mun eldri hús. Advania húsið er hundgamalt, byggt líklega 1960. Kirkjusandshús íslandsbanka er líka hundgamalt. Vodafone húsið gamla var líka hundgamalt.
En ég rýni í eitt sameiginlegt og það er að öll þessi hús hafa nýlega verið klædd að utan.
Gæti verið að þessi klæðning geri það að verkum að raki finni ekki leið út og valdi þá myglu?
Ég veit um gamla sérfræðinga í byggingarmálum sem segja þessa hluti.
En í dag er 0 kr. veitt í rannsóknir hvað þetta varðar af hálfu hins opinbera, þannig að enginn veit hvers vegna mygla grasserar svona rosalega.
Ég helt að það vanti aðeins grunnhugsun um varmafræði hérna. Varmi ýtir í burtu raka. Ef þú lokar á út-gufun þá býrðu bara til gufuklefa.
*-*
Re: Advania búið að loka versluninni
Þetta er allt vanhannað í dag, það er byrjað að klæða hús áður en það er klárað að reikna út um hvað eigi að fara og hvers konar efni.appel skrifaði:Nei.Manager1 skrifaði:Allt byggt á sem mestum hraða svo hægt sé að byggja næsta hús og græða meiri peninga og greinilega ekki vandað mikið til verka.
Ég þekki það svosem ekki en getur verið að öll þessi hús hafi verið byggð á árunum 2000-2007?
Allt eru þetta mun eldri hús. Advania húsið er hundgamalt, byggt líklega 1960. Kirkjusandshús íslandsbanka er líka hundgamalt. Vodafone húsið gamla var líka hundgamalt.
En ég rýni í eitt sameiginlegt og það er að öll þessi hús hafa nýlega verið klædd að utan.
Gæti verið að þessi klæðning geri það að verkum að raki finni ekki leið út og valdi þá myglu?
Ég veit um gamla sérfræðinga í byggingarmálum sem segja þessa hluti.
En í dag er 0 kr. veitt í rannsóknir hvað þetta varðar af hálfu hins opinbera, þannig að enginn veit hvers vegna mygla grasserar svona rosalega.
Ég helt að það vanti aðeins grunnhugsun um varmafræði hérna. Varmi ýtir í burtu raka. Ef þú lokar á út-gufun þá býrðu bara til gufuklefa.
OR húsið var hönnunar klúður og ekkert mál að rekja vandamálið alveg að hönnuði en vandamálið hér á landi er það að hönnuðir eru ekki ábyrgir og sjaldan byggingar stjórar, oftast dettur þessi ábyrgð niður á iðnmeistara sem koma hvergi nálægt því að hann eða velja efnið.
Iðnaðarmenn framkvæma eingöngu samkvæmt uppgefnum teikningum.
Byggingarferlið hér á landi er handónýtt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Advania búið að loka versluninni
Það er tvennt sem orsakar, bæði séríslenskt.appel skrifaði:Dísus, hvað er með myglu ...
OR húsið ónýtt og fólk flúið
vodafone þurfti að flýja
íslandsbanki þurfti að flýja
etc.etc.
nú advania?
Veðurfar og fúsk.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Advania búið að loka versluninni
Ég þori næstum því að veðja stórum upphæðum að orsök þessara sprenginga sem hefur orðið í myglumálum er WiFi að kenna.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Advania búið að loka versluninni
Var búið að opna þessa verslun aftur? Ég get bara séð á vefnum hjá advania að þeir séu með verslun á akureyri en ekki í reykjavík!AntiTrust skrifaði:Lokunin er tímabundin vegna breytinga.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Advania búið að loka versluninni
Nei, versluninni var breytt í lítinn sýningarsal.
Re: Advania búið að loka versluninni
Hvaða vörur eru þeir með í þessum litla sýningarsal?brynjarbergs skrifaði:Nei, versluninni var breytt í lítinn sýningarsal.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 326
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Advania búið að loka versluninni
Fartölvur og svo eru einhverjir upplýsingaskjáir/fundarskjáir
Re: Advania búið að loka versluninni
beatmaster skrifaði:Ég þori næstum því að veðja stórum upphæðum að orsök þessara sprenginga sem hefur orðið í myglumálum er WiFi að kenna.