Var að uppfæra í gtx 1060 - Hvaða skjár

Svara
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Var að uppfæra í gtx 1060 - Hvaða skjár

Póstur af vesi »

Sælar/ir , Gleiðidagur í dag, Var að uppfæra gpu úr msi gtx 660 ti oc pe í msi gtx 1060 6gb gaming X https://www.att.is/product/msi-gtx1060- ... x-skjakort

Svo næst er það skjár, hvaða skjár myndi leyfa þessu korti að njóta sín sem best í leikjum í dag?

Ég er ekki að spá í neinu sem heitir 4k, enda ekki með cpu né gpu í svoleiðis. En það væri gaman að getað spilað í 1440 hig/ultra, 1080p ultra.

Hef ekkert vit á panelum en veit að lág refresh rate er gott.

kv.Vesi
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Var að uppfæra í gtx 1060 - Hvaða skjár

Póstur af DJOli »

Ég er allavega verulega sáttur með 1060-6gb í csgo, rocket league, 7 days to die, BeamNG og fleirum, og spila þá alla í 1080p high, aðra hærra en high. Mest demanding leikurinn sem ég er með er BeamNG.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara