Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Getur byrjað hérna á Vaktini !
Hér er þykk bók af vitneskju....
Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.
Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
Hér er þykk bók af vitneskju....
Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.
Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Tölvan frosnar í tíma og ótíma, búinn að reyna allt sem google hefur bent mér á.brain skrifaði:Getur byrjað hérna á Vaktini !
Hér er þykk bók af vitneskju....
Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.
Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
byrjum á "frosnar" en tölvur frjósa...Prentarakallinn skrifaði:Tölvan frosnar í tíma og ótíma, búinn að reyna allt sem google hefur bent mér á.brain skrifaði:Getur byrjað hérna á Vaktini !
Hér er þykk bók af vitneskju....
Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.
Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
hvernig er hitinn? ekkert að ofhitana? cpu? gpu?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Hitastig er fínt á öllu, hún frosnar bara örfáum mínútum eftir að hún er ræstworghal skrifaði:byrjum á "frosnar" en tölvur frjósa...Prentarakallinn skrifaði:Tölvan frosnar í tíma og ótíma, búinn að reyna allt sem google hefur bent mér á.brain skrifaði:Getur byrjað hérna á Vaktini !
Hér er þykk bók af vitneskju....
Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.
Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
hvernig er hitinn? ekkert að ofhitana? cpu? gpu?
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Tölvan frýs.Prentarakallinn skrifaði:Hitastig er fínt á öllu, hún frosnar bara örfáum mínútum eftir að hún er ræstworghal skrifaði:byrjum á "frosnar" en tölvur frjósa...Prentarakallinn skrifaði:Tölvan frosnar í tíma og ótíma, búinn að reyna allt sem google hefur bent mér á.brain skrifaði:Getur byrjað hérna á Vaktini !
Hér er þykk bók af vitneskju....
Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.
Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
hvernig er hitinn? ekkert að ofhitana? cpu? gpu?
Það "frosnar" ekkert. Hlutir frjósa.
Last edited by IM2PRO4YOU on Sun 01. Apr 2018 20:39, edited 1 time in total.
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Búinn að prófa að reinstalla os?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
JáIM2PRO4YOU skrifaði:Búinn að prófa að reinstalla os?
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Ertu búin að skoða Event Viewer ? Hefuru prófað að rífa eitthvað hardware úr tölvu og ræsa svo ? Passa að allir driver-ar súe up to date ? ( Lenti i því um daginn að Dell fartölva vildi ekki auðkenna sig á neti út af því a hún var með einhvern gamalan wifi driver...) Gæti verið eitthvað svona simple stupid stuff
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Prófaðu að keyra tölvuna upp á Linux live CD (Knoppix t.d.) og ef hún frýs þá er þetta vélbúnaðarbilun. Ef vélin frýs ekki við að keyra annað stýrikerfi þá er þetta stýrikerfið í vélinni.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 233
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Ég nenni ekki neinu svona veseni, nenni ekkert að bilanagreina hardware vil bara fá að vita hvar væri ódýrast að fara með hanaojs skrifaði:Prófaðu að keyra tölvuna upp á Linux live CD (Knoppix t.d.) og ef hún frýs þá er þetta vélbúnaðarbilun. Ef vélin frýs ekki við að keyra annað stýrikerfi þá er þetta stýrikerfið í vélinni.
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
byrjaðu á að downloada memtest. setur það á usb lykil og það cheakar á vinnsluminnunum hjá þér.
svo er gott að taka allt óþarfa úr sambandi ef þú ert með eitthvað svoleiðis. bara hdd með stýrikerfinu t.d.
svo er gott að taka allt óþarfa úr sambandi ef þú ert með eitthvað svoleiðis. bara hdd með stýrikerfinu t.d.
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
Strákar, hann vill bara fara með tölvuna og borga fyrir að láta fagmenn finna út úr þessu fyrir sig, og það er ekkert að því
Ég því miður þekki ekki hvernig þetta er í dag, en það var allavega þannig í gamla daga að þá var oft rukkaðar 30 mínútur fyrir bilanagreiningu, óháð því hvað hún tók langan tíma.
Ef það á enn við, þá væri það t.d. 2995kr.- hjá Tölvutækni.
Annars snýst þetta líklega mikið um biðtíma, þ.e. stöðu á verkstæðinu. Oftast væri maður líklega tilbúinn til að borga aðeins meira ef að biðtími á verkstæðinu er ekki eitthvað í kringum viku.
Ég því miður þekki ekki hvernig þetta er í dag, en það var allavega þannig í gamla daga að þá var oft rukkaðar 30 mínútur fyrir bilanagreiningu, óháð því hvað hún tók langan tíma.
Ef það á enn við, þá væri það t.d. 2995kr.- hjá Tölvutækni.
Annars snýst þetta líklega mikið um biðtíma, þ.e. stöðu á verkstæðinu. Oftast væri maður líklega tilbúinn til að borga aðeins meira ef að biðtími á verkstæðinu er ekki eitthvað í kringum viku.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining
fór með tölvuna mína eftir að hafa gert basic bilanagreiningu sjalfur til att þar sem flest var keypt það i henni.
tók um viku en aðalega utaf þetta var um jólin. kostaði um 5800kr. var ricer kapall i skjakortið.
kannski sniðugast að fara þar sem tölvan var keypt ef hun var keypt hérlendis. ef ske kynni að það sem er bilað er i abyrgð hja þeim.
tók um viku en aðalega utaf þetta var um jólin. kostaði um 5800kr. var ricer kapall i skjakortið.
kannski sniðugast að fara þar sem tölvan var keypt ef hun var keypt hérlendis. ef ske kynni að það sem er bilað er i abyrgð hja þeim.