AG Neove F-417 LCD Skjár

Svara

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

AG Neove F-417 LCD Skjár

Póstur af Pepsi »

Sælir Piltar, Eitthvað hefur verið rætt um lcd skjái og notkun á þeim í leikjum. Ég gerði mér lítið fyrir og fékk Neovo F-417 LCD í dag. Búinn að spila HL 2 og Svo cs source og get ekki annað sagt en að þessi skjár er æðislegur. Brjálæðislegur munur á gæðum frá gamla 17" Packard Bell túpudraslinu sem ég var með. Allavegana þeir sem eru að spá í LCD þá mæli ég eindregið með AG Neovo skjáum. Lítil bilanatíðni og gæði út í gegn. Takk fyrir mig
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

Jamm, hef ekkert heyrt nema góða hluti um þessa skjái. :wink:
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

sammála! ég á eitt stk svona skjá og er í skýjunum! Ekkert ghost-dæmi þarna á ferð og mjög skýrir og bjartir skjáir. Til hamingju með hann =D>

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Já ag neovo eru góðir skjáir en mér finnst Viewsonic betra. Svo er Viewsonic að fara að koma með lcd skjá með 8ms response :).

Takk fyrir Kv. Ragnar Jóhannesson aka BoneAir ;)
Svara